Tottenham og Man United mætast í bikarúrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. apríl 2024 16:24 Leikmenn Man United fagna. Nathan Stirk/Getty Images Tottenham Hotspur og Manchester United mætast í úrslitum ensku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Tottenham lagði Leicester City í undanúrslitum á meðan Man United lagði Englandsmeistara Chelsea. Rauðu djöflarnir byrjuðu leik dagsins af gríðarlegum kraft og kom Luis Garcia þeim yfir strax á fyrstu mínútu eftir undirbúning Leah Galton. Rachel Williams tvöfaldaði svo forystuna á 23. mínútu eftir sendingu Ellu Toone. Leaving it all out there #MUWomen || #WomensFACup pic.twitter.com/h4pzLShgFX— Manchester United Women (@ManUtdWomen) April 14, 2024 Það stefndi í að Man United yrði 2-0 yfir í hálfleik en þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik minnkaði Lauren James, fyrrum leikmaður Man Utd, metin. Þar sem ekkert var skorað í síðari hálfleik reyndust lokatölur leiksins 2-1 og er Man United komið í bikarúrslit. Í úrslitum mætast Man United og Tottenham en síðarnefnda liðið þurfti framlengingu til að vinna Leicester með sama mun, lokatölur 2-1. Jutta Rantala kom Leicester yfir á 12. mínútu og þurfti Tottenham að bíða þangað til á 83. mínútu en þá jafnaði Jessica Naz metin. Staðan var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma og á 118. mínútu kom markið sem skaut Tottenham í úrslit. Martha Thomas með markið og lokatölur 2-1. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Rauðu djöflarnir byrjuðu leik dagsins af gríðarlegum kraft og kom Luis Garcia þeim yfir strax á fyrstu mínútu eftir undirbúning Leah Galton. Rachel Williams tvöfaldaði svo forystuna á 23. mínútu eftir sendingu Ellu Toone. Leaving it all out there #MUWomen || #WomensFACup pic.twitter.com/h4pzLShgFX— Manchester United Women (@ManUtdWomen) April 14, 2024 Það stefndi í að Man United yrði 2-0 yfir í hálfleik en þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik minnkaði Lauren James, fyrrum leikmaður Man Utd, metin. Þar sem ekkert var skorað í síðari hálfleik reyndust lokatölur leiksins 2-1 og er Man United komið í bikarúrslit. Í úrslitum mætast Man United og Tottenham en síðarnefnda liðið þurfti framlengingu til að vinna Leicester með sama mun, lokatölur 2-1. Jutta Rantala kom Leicester yfir á 12. mínútu og þurfti Tottenham að bíða þangað til á 83. mínútu en þá jafnaði Jessica Naz metin. Staðan var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma og á 118. mínútu kom markið sem skaut Tottenham í úrslit. Martha Thomas með markið og lokatölur 2-1.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira