„Ég fór bara að gráta, þetta var of mikið“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. apríl 2024 07:00 Guðrún Ýr Eyfjörð, GDRN, er viðmælandi í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm „Ef einhver hefði á sínum tíma sagt mér hvað ég væri að gera í dag, ég held að ég hefði örugglega bara hlegið. Ég var svo ótrúlega feimin,“ segir tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN. Hún er viðmælandi í Einkalífinu þar sem hún ræðir mjög svo einstaka vegferð sína, nýju plötuna, ástina, móðurhlutverkið, tilveruna og margt fleira. Hér má sjá viðtalið við GDRN í heild sinni: Klippa: Einkalífið - GDRN Slasar sig og fótboltadraumurinn deyr Tónlistaráhuginn kviknaði snemma hjá Guðrúnu Ýr en hún byrjaði fjögurra ára gömul í fiðlunámi. Það má segja að líf hennar hafi verið ansi tilviljanakennt. Hún gaf út plötu áður en hún hafði sungið fyrir framan fólk og fór með aðalhlutverk í Netflix seríunni Katla án þess að hafa nokkurn tíma leikið áður. Fótboltinn átti hug hennar í æsku og stefndi hún sextán ára gömul út til Bandaríkjanna á fótboltastyrk. „Svo slasa ég mig, er í eitt og hálft ár að jafna mig eftir aðgerð og slasa mig aftur. Ég myndi segja að það hafi svolítið drepið þann draum.“ Hugsaði aldrei að hún yrði fræg söngkona Við tók menntaskólaganga í MR og tónlistin fer í kjölfarið að taka meira pláss í hennar lífi. Í dag er hún ein þekktasta tónlistarkona landsins. „Tónlistin hefur alltaf verið svo stór partur af því hver ég er. Ég var alltaf að læra, í söngnámi, en það var enginn partur af mér sem hugsaði svo verð ég fræg söngkona. Ég var ótrúlega feimin. Ég gat ekki sungið fyrir framan mömmu og pabba í hálft ár eftir að ég byrjaði í söngnáminu. Ég fór bara að gráta, þetta var of mikið og of mikil pressa, ég átti svo erfitt með þetta.“ Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á Spotify. Einkalífið Tónlist Ástin og lífið Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Hér má sjá viðtalið við GDRN í heild sinni: Klippa: Einkalífið - GDRN Slasar sig og fótboltadraumurinn deyr Tónlistaráhuginn kviknaði snemma hjá Guðrúnu Ýr en hún byrjaði fjögurra ára gömul í fiðlunámi. Það má segja að líf hennar hafi verið ansi tilviljanakennt. Hún gaf út plötu áður en hún hafði sungið fyrir framan fólk og fór með aðalhlutverk í Netflix seríunni Katla án þess að hafa nokkurn tíma leikið áður. Fótboltinn átti hug hennar í æsku og stefndi hún sextán ára gömul út til Bandaríkjanna á fótboltastyrk. „Svo slasa ég mig, er í eitt og hálft ár að jafna mig eftir aðgerð og slasa mig aftur. Ég myndi segja að það hafi svolítið drepið þann draum.“ Hugsaði aldrei að hún yrði fræg söngkona Við tók menntaskólaganga í MR og tónlistin fer í kjölfarið að taka meira pláss í hennar lífi. Í dag er hún ein þekktasta tónlistarkona landsins. „Tónlistin hefur alltaf verið svo stór partur af því hver ég er. Ég var alltaf að læra, í söngnámi, en það var enginn partur af mér sem hugsaði svo verð ég fræg söngkona. Ég var ótrúlega feimin. Ég gat ekki sungið fyrir framan mömmu og pabba í hálft ár eftir að ég byrjaði í söngnáminu. Ég fór bara að gráta, þetta var of mikið og of mikil pressa, ég átti svo erfitt með þetta.“ Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á Spotify.
Einkalífið Tónlist Ástin og lífið Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira