Allir sluppu ómeiddir frá Íslandsmóti í skrafli Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 7. apríl 2024 17:28 Steinþór, Ölvir og Gísli hrósa sigri. Aðsend Hið árlega Íslandsmót í skrafli var haldið um helgina í Íþöku, bókasafni Menntaskólans í Reykjavík. Steinþór Sigurðsson var þar krýndur Íslandsmeistari. Ölvir Gíslason landaði öðru sæti og Gísli Ásgeirsson því þriðja. Hildur Lilliendahl hafnaði í fjórða sæti. Steinþór hlaut einnig titilinn bingókóngur, en hann náði að klára alla stafina í bakkanum sínum í einni lögn í heil 27 skipti. Svokallaður dreifingarmeistari með mesta uppsafnaða stigamun í tíu umferðum var Garðar Guðnason. Ragnhildur Valgeirsdóttir var kosin vinsælasta stúlkan með dynjandi lófataki. Keppendur voru einbeittir að sjá. Alls voru 98 orð borin undir dómara. Ferlið er þannig að fyrst er flett upp í orðabók og ef orðið eða orðmyndin finnst ekki þar er heimilt að kalla til dómara utanhúss sem leggur sjálfstætt mat á orðið. „Allir keppendur sluppu ómeiddir frá mótinu en meðal véfengdra lagna má nefna SLEMBDIR, FASGÓÐIR, NÝSLETT, SUMSUNNI og SKÝHÆÐ sem öll hlutu náð fyrir augum dómara eða orðabókar og BALLVANS, PUNKIRÐU, SPYRÐURS, MÓLEG og AFSOGNU sem dæmd voru ógild,“ segir í fréttatilkynningu frá Skraflfélagi Íslands. Þá kemur fram að mótið sé árlegur liður skraflfélagsins síðan árið 2013. „Á laugardag voru leiknar sex umferðir og fór keppnin vel fram, enda rík áhersla lögð á prúðmennsku og íþróttamannslega framkomu í skraflsamfélaginu,“ segir í tilkynningunni. Í dag voru síðan leiknar fjórar umferðir og Íslandsmeistari krýndur klukkan tvö. Ungir sem aldnir tóku þátt í mótinu. Borðspil Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
Ölvir Gíslason landaði öðru sæti og Gísli Ásgeirsson því þriðja. Hildur Lilliendahl hafnaði í fjórða sæti. Steinþór hlaut einnig titilinn bingókóngur, en hann náði að klára alla stafina í bakkanum sínum í einni lögn í heil 27 skipti. Svokallaður dreifingarmeistari með mesta uppsafnaða stigamun í tíu umferðum var Garðar Guðnason. Ragnhildur Valgeirsdóttir var kosin vinsælasta stúlkan með dynjandi lófataki. Keppendur voru einbeittir að sjá. Alls voru 98 orð borin undir dómara. Ferlið er þannig að fyrst er flett upp í orðabók og ef orðið eða orðmyndin finnst ekki þar er heimilt að kalla til dómara utanhúss sem leggur sjálfstætt mat á orðið. „Allir keppendur sluppu ómeiddir frá mótinu en meðal véfengdra lagna má nefna SLEMBDIR, FASGÓÐIR, NÝSLETT, SUMSUNNI og SKÝHÆÐ sem öll hlutu náð fyrir augum dómara eða orðabókar og BALLVANS, PUNKIRÐU, SPYRÐURS, MÓLEG og AFSOGNU sem dæmd voru ógild,“ segir í fréttatilkynningu frá Skraflfélagi Íslands. Þá kemur fram að mótið sé árlegur liður skraflfélagsins síðan árið 2013. „Á laugardag voru leiknar sex umferðir og fór keppnin vel fram, enda rík áhersla lögð á prúðmennsku og íþróttamannslega framkomu í skraflsamfélaginu,“ segir í tilkynningunni. Í dag voru síðan leiknar fjórar umferðir og Íslandsmeistari krýndur klukkan tvö. Ungir sem aldnir tóku þátt í mótinu.
Borðspil Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira