„Vill frekar eyða tíma með krökkunum mínum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. apríl 2024 19:16 Rondo í leik með Lakers gegn Celtics. John McCoy/Getty Images Rajon Rondo hefur endanlega staðfest að körfuboltaskórnir eru komnir upp í hillu. Hann varð tvisvar NBA-meistari en segist nú frekar vilja eyða tíma með börnunum sínum. Hinn 38 ára gamli Rondo hefur ekki spilað síðan 2022 en hafði aldrei formlega lagt skóna á hilluna. Hann var gestur í hlaðvarpinu All the Smoke sem fyrrverandi NBA-leikmennirnir Matt Barnes og Stephan Jackson halda úti. Rajon Rondo has officially announced his retirement from the NBA. 4x All-Star, 3x Assist Champ, 2x Champ, 4x All-Defense. Hell of a career His next chapter is just getting started. Watch a special edition of Extra Smoke with @rajonrondo on our YouTube. pic.twitter.com/HSyG0yuoGX— All the Smoke Productions (@allthesmokeprod) April 2, 2024 Þar var leikstjórnandinn spurður hvort skórnir væru komnir upp í hillu og játti hann því. Sagðist hann frekar vilja eyða tíma með börnunum sínum heldur en í eilífar æfingar og ferðalög tengdum leikjum. Rondo spilaði lengst af ferli sínum með Boston Celtics og varð meistari með liðinu 2008. Eftir að dvöl hans í Boston lauk 2014 spilaði hann með fjölda liða. Þar má nefna Dallas Mavericks, Sacramento Kings, Chicago Bulls, New Orleans Pelicans, Los Angeles Lakers (tvívegis), Atlanta Hawks, Los Angeles Clippers og Cleveland Cavaliers. "Yeah, I'm done. I rather spend time with my kids." https://t.co/c1ByrcENvZ pic.twitter.com/6QTIHZX21h— Ballislife.com (@Ballislife) April 2, 2024 Hann er af mörgum talinn einn besti leikstjórnandi þessarar aldar. Varð hann einnig meistari með Lakers árið 2020. Þá var hann fjórum sinnum hluti af stjörnuleik deildarinnar. Körfubolti NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Sjá meira
Hinn 38 ára gamli Rondo hefur ekki spilað síðan 2022 en hafði aldrei formlega lagt skóna á hilluna. Hann var gestur í hlaðvarpinu All the Smoke sem fyrrverandi NBA-leikmennirnir Matt Barnes og Stephan Jackson halda úti. Rajon Rondo has officially announced his retirement from the NBA. 4x All-Star, 3x Assist Champ, 2x Champ, 4x All-Defense. Hell of a career His next chapter is just getting started. Watch a special edition of Extra Smoke with @rajonrondo on our YouTube. pic.twitter.com/HSyG0yuoGX— All the Smoke Productions (@allthesmokeprod) April 2, 2024 Þar var leikstjórnandinn spurður hvort skórnir væru komnir upp í hillu og játti hann því. Sagðist hann frekar vilja eyða tíma með börnunum sínum heldur en í eilífar æfingar og ferðalög tengdum leikjum. Rondo spilaði lengst af ferli sínum með Boston Celtics og varð meistari með liðinu 2008. Eftir að dvöl hans í Boston lauk 2014 spilaði hann með fjölda liða. Þar má nefna Dallas Mavericks, Sacramento Kings, Chicago Bulls, New Orleans Pelicans, Los Angeles Lakers (tvívegis), Atlanta Hawks, Los Angeles Clippers og Cleveland Cavaliers. "Yeah, I'm done. I rather spend time with my kids." https://t.co/c1ByrcENvZ pic.twitter.com/6QTIHZX21h— Ballislife.com (@Ballislife) April 2, 2024 Hann er af mörgum talinn einn besti leikstjórnandi þessarar aldar. Varð hann einnig meistari með Lakers árið 2020. Þá var hann fjórum sinnum hluti af stjörnuleik deildarinnar.
Körfubolti NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Sjá meira