Segja að Ten Hag muni stýra Man United á næstu leiktíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. mars 2024 23:00 Ten Hag og félagar unnu frækinn sigur á Liverpool nýverið. Robbie Jay Barratt/Getty Images Erik ten Hag hefur átt sjö dagana sæla sem þjálfari Manchester United á leiktíðinni. Gríðarleg meiðsli sem og vandræði utan vallar hafa herjað á liðið. Undanfarið hefur sá orðrómur farið á kreik að starf hans gæti verið í hættu en Man United segir Hollendinginn öruggan í starfi. Ten Hag tók við Man Utd fyrir síðustu leiktíð og skilaði liðinu í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, alla leið í úrslit ensku bikarkeppninnar sem og liðið vann deildarbikarinn undir hans stjórn. Núverandi tímabil átti að fara í að stíga enn fleiri skref fram á við en þess í stað hefur liðið tekið skref aftur á bak. Það endaði á botni riðils síns í Meistaradeild Evrópu, féll snemma úr leik í deildarbikarnum og er sem stendur í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Þar sem það gætu þó fimm ensk lið komist í Meistaradeildina á komandi leiktíð á Man Utd enn möguleika og þá er liðið komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar eftir frækinn sigur á Liverpool. Roy Keane and Gary Neville both think Man Utd could make England boss Gareth Southgate the club's next manager pic.twitter.com/eW5nidPEXg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 21, 2024 Undanfarið hafa ýmsir haldið því fram að Ten Hag gæti verið á förum frá Man United. Sir Jim Ratcliffe, nýr minnihluta eigandi í félaginu, vill byggja félagið upp á enskum kjarna og ku renna hýru auga til Gareth Southgate, landsliðseinvalds Englands. Nú hefur Sky Sports hins vegar greint frá því að starf Ten Hag sé öruggt og Man United sé þegar byrjað að skipuleggja tímabilið 2024-25 með Ten Hag við stjórnvölin. Manchester United emphatically say no decision has been made over a managerial change The club are planning for next season with Erik ten Hag pic.twitter.com/opOTZ2qysY— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 22, 2024 Hvort slæmur endir á tímabilinu breyti því á svo eftir að koma í ljós en Man Utd mætir Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar og lætur sig dreyma um að hoppa upp fyrir Aston Villa eða Tottenham Hotspur í töflunni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Ten Hag tók við Man Utd fyrir síðustu leiktíð og skilaði liðinu í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, alla leið í úrslit ensku bikarkeppninnar sem og liðið vann deildarbikarinn undir hans stjórn. Núverandi tímabil átti að fara í að stíga enn fleiri skref fram á við en þess í stað hefur liðið tekið skref aftur á bak. Það endaði á botni riðils síns í Meistaradeild Evrópu, féll snemma úr leik í deildarbikarnum og er sem stendur í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Þar sem það gætu þó fimm ensk lið komist í Meistaradeildina á komandi leiktíð á Man Utd enn möguleika og þá er liðið komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar eftir frækinn sigur á Liverpool. Roy Keane and Gary Neville both think Man Utd could make England boss Gareth Southgate the club's next manager pic.twitter.com/eW5nidPEXg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 21, 2024 Undanfarið hafa ýmsir haldið því fram að Ten Hag gæti verið á förum frá Man United. Sir Jim Ratcliffe, nýr minnihluta eigandi í félaginu, vill byggja félagið upp á enskum kjarna og ku renna hýru auga til Gareth Southgate, landsliðseinvalds Englands. Nú hefur Sky Sports hins vegar greint frá því að starf Ten Hag sé öruggt og Man United sé þegar byrjað að skipuleggja tímabilið 2024-25 með Ten Hag við stjórnvölin. Manchester United emphatically say no decision has been made over a managerial change The club are planning for next season with Erik ten Hag pic.twitter.com/opOTZ2qysY— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 22, 2024 Hvort slæmur endir á tímabilinu breyti því á svo eftir að koma í ljós en Man Utd mætir Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar og lætur sig dreyma um að hoppa upp fyrir Aston Villa eða Tottenham Hotspur í töflunni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira