Fékk draumastarfið hjá Forlaginu vegna TikTok-reiknings Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 22. mars 2024 22:29 „Þetta er búið að vera algjört ævintýri,“ segir Embla um starfið. Vísir Embla Rún hóf að birta myndbönd á samfélagsmiðlinum TikTok árið 2022 þar sem hún gaf fylgjendum innsýn í daglegt líf með þunglyndi og kvíða. „Þá byrjaði ég að birta myndbönd til að deila reynslu minni af því að vera með kvíða. Ég sýndi frá daglega lífi mínu og sýndi hversdagsleikann í geðrænum vandamálum. Ég gerði það til þess að fólk, sem er í sömu stöðu og ég, væri minna einmanna. Mér fannst mjög gaman að horfa á svona myndbönd og sjá að það er annað fólk sem er að „díla“ við sömu hluti. Ég vildi sýna öðrum að þau væru ekki ein. Við erum mörg að glíma við einhvers konar kvíða eða þungyndi.“ Bjargráðin eru mörg og mismunandi og þau geta líka verið persónubundin og í tilfelli Emblu voru það höfundar fantasíubókmennta sem ljáðu henni hjálparhönd. „Í þessari vanlíðan þá hjálpuðu bækurnar mér. Ég byrja að lesa rosalega mikið og fjalla þá um það á TikTok og það var bara algjör heppni að ég pósta einu myndbandi akkúrat í sömu viku og sama dag og fleiri byrjuðu að birta myndbönd um bækur. Ég bara bjóst ekki við því að það væri þessi markhópur hérna á Íslandi fyrir íslensku bóka-Tiktoki. Ég er í mörg ár búin að vera að fylgjast með fólki tala um bækur en bara ekkert á Íslandi.“ Myndböndin hennar Emblu slógu í gegn á miðlinum og ná til fjölmargra; jafnvel til útgáfurisa hér á Íslandi og ekki leið á löngu þar til hún fékk örlagaríkt símtal. „Það var Forlagið, þau voru að hafa samband því þau voru búin að taka eftir að íslenskt bókatiktok var að komast á fót og þau langaði til að styðja íslenska bókaumfjöllun og ég var bara ótrúlega spennt að fá þetta tækifæri til að vinna með þeim og tala sérstaklega um íslenskar útgáfur og íslensku bækurnar.“ Draumar geta ennþá ræst. „Þetta er búið að vera algjört ævintýri,“ segir Embla og brosir sínu breiðasta. Samfélagsmiðlar Bókmenntir Bókaútgáfa TikTok Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
„Þá byrjaði ég að birta myndbönd til að deila reynslu minni af því að vera með kvíða. Ég sýndi frá daglega lífi mínu og sýndi hversdagsleikann í geðrænum vandamálum. Ég gerði það til þess að fólk, sem er í sömu stöðu og ég, væri minna einmanna. Mér fannst mjög gaman að horfa á svona myndbönd og sjá að það er annað fólk sem er að „díla“ við sömu hluti. Ég vildi sýna öðrum að þau væru ekki ein. Við erum mörg að glíma við einhvers konar kvíða eða þungyndi.“ Bjargráðin eru mörg og mismunandi og þau geta líka verið persónubundin og í tilfelli Emblu voru það höfundar fantasíubókmennta sem ljáðu henni hjálparhönd. „Í þessari vanlíðan þá hjálpuðu bækurnar mér. Ég byrja að lesa rosalega mikið og fjalla þá um það á TikTok og það var bara algjör heppni að ég pósta einu myndbandi akkúrat í sömu viku og sama dag og fleiri byrjuðu að birta myndbönd um bækur. Ég bara bjóst ekki við því að það væri þessi markhópur hérna á Íslandi fyrir íslensku bóka-Tiktoki. Ég er í mörg ár búin að vera að fylgjast með fólki tala um bækur en bara ekkert á Íslandi.“ Myndböndin hennar Emblu slógu í gegn á miðlinum og ná til fjölmargra; jafnvel til útgáfurisa hér á Íslandi og ekki leið á löngu þar til hún fékk örlagaríkt símtal. „Það var Forlagið, þau voru að hafa samband því þau voru búin að taka eftir að íslenskt bókatiktok var að komast á fót og þau langaði til að styðja íslenska bókaumfjöllun og ég var bara ótrúlega spennt að fá þetta tækifæri til að vinna með þeim og tala sérstaklega um íslenskar útgáfur og íslensku bækurnar.“ Draumar geta ennþá ræst. „Þetta er búið að vera algjört ævintýri,“ segir Embla og brosir sínu breiðasta.
Samfélagsmiðlar Bókmenntir Bókaútgáfa TikTok Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira