Fertug og frjó í flutningum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. mars 2024 13:00 Katla fagnar fertugsafmæli sínu í dag og tilkynnti í leiðinni að von væri á barni í haust og að fjölskyldan hafi fest kaup á einbýlishúsi. Katla Katla Hreiðarsdóttir, eigandi hönnunarverslunarinnar Systur og makar, og Haukur Unnar Þorkelsson eiga von á sínu þriðja barni saman. Katla fagnar fertugsafmæli sínu í dag með því að tilkynna óléttuna. Auk þess festi parið kaup á fallegu einbýli í Hafnarfirði. Katla greindi frá þessum merku tímamótum í færslu á samfélagsmiðlum. „Bullandi hamingjusöm 40 ára baunadós á fullri ferð. Fjölskyldan stækkar þegar Daðlan mætir í sept en ég er að detta í 15 vikur á mánudaginn,“ segir Katla. Til þess að rúma allt liðið hafi þau hjón skrifað undir kaupsamning á guðdómlega fallegu einbýli. „Eftir Guðmund Kr. Kristinsson arkitekt sem þarf að klappa svolítið. Við fáum líklega afhent í lok maí (á sama tíma og við skilum af okkur hæðinni),“ segir Katla. „Það er því heljarinnar afmælisár framundan og við fáum að plata alla sem vettlingi geta valdið í flutningaaðstoð þegar þar að kemur þar sem bollan má engu lyfta, annað skiptið í flutningum (hentugt?! )“ „Pungsi minn það hefur ekki verið lognmolla frá því ég hitti þig. Ég er farin að halda að þetta BRAS allt tengist mér bara ekki neitt,“ skrifar Katla. Haukur á tvö börn fyrir og verða því fimm börn á heimilinu í haust. Barnalán Tímamót Hús og heimili Ástin og lífið Tengdar fréttir Hafnfirsku athafnahjónin selja slotið Hjónin á bakvið hönnunarverslunina Systur og makar, Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson, hafa sett sjarmerandi heimili sitt við Mjósund í Hafnarfirði á sölu. 21. febrúar 2024 14:02 „Hann er til í allar heimsins hugmyndir með mér“ Brashjónin Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson hittust fyrst í október 2019. Þau urðu fljótlega ófrísk en fyrir átti Haukur tvö börn. Á stuttum tíma hafa þau tekist á við allskonar áskoranir, mestmegnis gleðilegar. Þau segja lykilinn að góðu sambandi vera að hafa nóg að gera. 18. júní 2023 20:01 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Katla greindi frá þessum merku tímamótum í færslu á samfélagsmiðlum. „Bullandi hamingjusöm 40 ára baunadós á fullri ferð. Fjölskyldan stækkar þegar Daðlan mætir í sept en ég er að detta í 15 vikur á mánudaginn,“ segir Katla. Til þess að rúma allt liðið hafi þau hjón skrifað undir kaupsamning á guðdómlega fallegu einbýli. „Eftir Guðmund Kr. Kristinsson arkitekt sem þarf að klappa svolítið. Við fáum líklega afhent í lok maí (á sama tíma og við skilum af okkur hæðinni),“ segir Katla. „Það er því heljarinnar afmælisár framundan og við fáum að plata alla sem vettlingi geta valdið í flutningaaðstoð þegar þar að kemur þar sem bollan má engu lyfta, annað skiptið í flutningum (hentugt?! )“ „Pungsi minn það hefur ekki verið lognmolla frá því ég hitti þig. Ég er farin að halda að þetta BRAS allt tengist mér bara ekki neitt,“ skrifar Katla. Haukur á tvö börn fyrir og verða því fimm börn á heimilinu í haust.
Barnalán Tímamót Hús og heimili Ástin og lífið Tengdar fréttir Hafnfirsku athafnahjónin selja slotið Hjónin á bakvið hönnunarverslunina Systur og makar, Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson, hafa sett sjarmerandi heimili sitt við Mjósund í Hafnarfirði á sölu. 21. febrúar 2024 14:02 „Hann er til í allar heimsins hugmyndir með mér“ Brashjónin Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson hittust fyrst í október 2019. Þau urðu fljótlega ófrísk en fyrir átti Haukur tvö börn. Á stuttum tíma hafa þau tekist á við allskonar áskoranir, mestmegnis gleðilegar. Þau segja lykilinn að góðu sambandi vera að hafa nóg að gera. 18. júní 2023 20:01 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Hafnfirsku athafnahjónin selja slotið Hjónin á bakvið hönnunarverslunina Systur og makar, Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson, hafa sett sjarmerandi heimili sitt við Mjósund í Hafnarfirði á sölu. 21. febrúar 2024 14:02
„Hann er til í allar heimsins hugmyndir með mér“ Brashjónin Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson hittust fyrst í október 2019. Þau urðu fljótlega ófrísk en fyrir átti Haukur tvö börn. Á stuttum tíma hafa þau tekist á við allskonar áskoranir, mestmegnis gleðilegar. Þau segja lykilinn að góðu sambandi vera að hafa nóg að gera. 18. júní 2023 20:01