Þýska landsliðið yfirgefur Adidas eftir 77 ára samstarf og mun klæðast Nike Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. mars 2024 07:01 Guido Buchwald og Jurgen Klinsmann klæddir einhverjum íkonískustu treyjum allra tíma. Gullmedlalía HM 1990 um hálsinn. Bernd Wende/ullstein bild via Getty Images) Þýsku landsliðin í knattspyrnu kvenna og karla munu frá og með 2027 ekki lengur leika í fatnaði þýska íþróttavöru- og tískurisans Adidas. Samningur náðist við bandaríska fyrirtækið Nike til ársins 2034. Samstarfið við Adidas teygir sig rúmlega sjötíu ár aftur í tímann, Adidas var stofnað 1949 og hannaði fyrstu landsliðstreyjurnar 1950. Nokkrar af þekktustu treyjum sögunnar voru smíðaðar í samstarfi við Adidas. Í Adidas klæðnaði hefur þýska karlalandsliðið orðið heimsmeistari fjórum sinnum og Evrópumeistari þrisvar, kvennaliðið hefur unnið tvo heimsmeistaratitla og átta Evrópumót. Adidas mun áfram sjá um framleiðslu og hönnun þar til samningur þeirra rennur út í árslok 2026. Þar með talið framleiðslu á öllum varningi tengdum Evrópumótinu sem fer fram í Þýskalandi í sumar. Varningur fyrir EM í sumar. Næstsíðustu Adidas treyjurnar sem Þýskaland mun spila í í bili. Ný útgáfa kemur væntanlega út fyrir HM 2026. Daniel Karmann/picture alliance via Getty Images Fyrstu treyjurnar sem Nike hannar fyrir þýskt landslið verða því treyjur kvennaliðsins á HM 2027. Eins og áður segir er þetta sjö ára samningur og síðasta keppnin, að svo stöddu, verður þá HM karla 2034. Dr. Holger Blask, stjórnarformaður þýska knattspyrnusambandsins, sagði ástæður ákvörðunarinnar augljósar, tilboð Nike hafi verið mun hærra en hjá öðrum samkeppnisaðilum. Nike hafi einnig skuldbundið sig í að auglýsa og styðja við neðri deilda starf og kvennaknattspyrnu í landinu. Þýski boltinn EM 2028 í fótbolta EM 2032 í fótbolta HM 2030 í fótbolta HM 2034 í fótbolta Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Ólympíuleikar 2032 í Brisbane Þýskaland EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira
Samstarfið við Adidas teygir sig rúmlega sjötíu ár aftur í tímann, Adidas var stofnað 1949 og hannaði fyrstu landsliðstreyjurnar 1950. Nokkrar af þekktustu treyjum sögunnar voru smíðaðar í samstarfi við Adidas. Í Adidas klæðnaði hefur þýska karlalandsliðið orðið heimsmeistari fjórum sinnum og Evrópumeistari þrisvar, kvennaliðið hefur unnið tvo heimsmeistaratitla og átta Evrópumót. Adidas mun áfram sjá um framleiðslu og hönnun þar til samningur þeirra rennur út í árslok 2026. Þar með talið framleiðslu á öllum varningi tengdum Evrópumótinu sem fer fram í Þýskalandi í sumar. Varningur fyrir EM í sumar. Næstsíðustu Adidas treyjurnar sem Þýskaland mun spila í í bili. Ný útgáfa kemur væntanlega út fyrir HM 2026. Daniel Karmann/picture alliance via Getty Images Fyrstu treyjurnar sem Nike hannar fyrir þýskt landslið verða því treyjur kvennaliðsins á HM 2027. Eins og áður segir er þetta sjö ára samningur og síðasta keppnin, að svo stöddu, verður þá HM karla 2034. Dr. Holger Blask, stjórnarformaður þýska knattspyrnusambandsins, sagði ástæður ákvörðunarinnar augljósar, tilboð Nike hafi verið mun hærra en hjá öðrum samkeppnisaðilum. Nike hafi einnig skuldbundið sig í að auglýsa og styðja við neðri deilda starf og kvennaknattspyrnu í landinu.
Þýski boltinn EM 2028 í fótbolta EM 2032 í fótbolta HM 2030 í fótbolta HM 2034 í fótbolta Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Ólympíuleikar 2032 í Brisbane Þýskaland EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira