Vökuliðar telja framboðslista Röskvu ókjörgengan Jón Þór Stefánsson skrifar 21. mars 2024 14:45 Vaka og Röskva eru ósammála í mörgu, til að mynda um hvort listi Röskvu í yfirstandandi kosningum til stúdentaráðs sé kjörgengur. Vísir/Vilhelm Kosningar til stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands fara fram þessa stundina. Meðlimir Vöku hafa sent erindi til kjörstjórnar kosninganna vegna framboðs Röskvu til stúdentaráðs, sem þeir telja ólöglegt vegna frambjóðanda sem þeir vilja meina að sé ókjörgengur. Mikael Berg Steingrímsson, formaður kjörstjórnar, segir í samtali við fréttastofu að stjórninni hafi borist erindi sem sé til skoðunar. Hann segist ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið. Kosningunum líkur klukkan sex í kvöld og segist Mikael ekki geta sagt til um hvort niðurstaða muni berast fyrir eða eftir að þeim líkur. „Þykir það miður að hafa ekki tekið eftir þessu fyrr“ Rakel Anna Boulter er umræddur frambjóðandi, en hún er sitjandi forseti stúdentaráðs sem er fullt starf. Hún stundar ekki nám við Háskóla Íslands að svo stöddu, sem er skilyrði til að taka sæti í stúdentaráði. „Þetta var yfirsjón af minni hálfu og annarra að taka sæti á þessum lista. Ég áttaði mig ekki á þessu fyrr en í dag þegar okkur var bent á þetta. Mér þykir það miður að hafa ekki tekið eftir þessu fyrr,“ segir Rakel í samtali við fréttastofu. Til þess að bjóða fram til háskólaráðs þarf að leggja fram fjögurra manna framboðslista, fyrir tvö sæti sem stúdentar hafa í ráðinu. Rakel sat í fjórða sæti á lista Röskvu. Arent Orri J. Claessen, formaður Vöku, segir í samtali við Vísi að listi Röskvu í heild sinni sé ólöglegur vegna ókjörgengi Rakelar. Rakel er á öðru máli, hún segir að restin af lista Röskvu eigi að standa. „Þetta hefur ekki áhrif á kjörgengi hinna fulltrúanna á listanum.“ Hagsmunir stúdenta Háskólar Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fleiri fréttir Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Sjá meira
Mikael Berg Steingrímsson, formaður kjörstjórnar, segir í samtali við fréttastofu að stjórninni hafi borist erindi sem sé til skoðunar. Hann segist ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið. Kosningunum líkur klukkan sex í kvöld og segist Mikael ekki geta sagt til um hvort niðurstaða muni berast fyrir eða eftir að þeim líkur. „Þykir það miður að hafa ekki tekið eftir þessu fyrr“ Rakel Anna Boulter er umræddur frambjóðandi, en hún er sitjandi forseti stúdentaráðs sem er fullt starf. Hún stundar ekki nám við Háskóla Íslands að svo stöddu, sem er skilyrði til að taka sæti í stúdentaráði. „Þetta var yfirsjón af minni hálfu og annarra að taka sæti á þessum lista. Ég áttaði mig ekki á þessu fyrr en í dag þegar okkur var bent á þetta. Mér þykir það miður að hafa ekki tekið eftir þessu fyrr,“ segir Rakel í samtali við fréttastofu. Til þess að bjóða fram til háskólaráðs þarf að leggja fram fjögurra manna framboðslista, fyrir tvö sæti sem stúdentar hafa í ráðinu. Rakel sat í fjórða sæti á lista Röskvu. Arent Orri J. Claessen, formaður Vöku, segir í samtali við Vísi að listi Röskvu í heild sinni sé ólöglegur vegna ókjörgengi Rakelar. Rakel er á öðru máli, hún segir að restin af lista Röskvu eigi að standa. „Þetta hefur ekki áhrif á kjörgengi hinna fulltrúanna á listanum.“
Hagsmunir stúdenta Háskólar Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fleiri fréttir Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Sjá meira