Kátt á hjalla þegar Logi og félagar fögnuðu Ásgeiri Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. mars 2024 15:35 Svanhildur Hólm Valsdóttir framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs og verðandi sendiherra í Bandaríkjunum lét sig ekki vanta á frumsýningu eiginmannsins. Vísir/Anton Brink Kátt var á hjalla hjá Loga Bergmanni Eiðsyni og öðrum aðstandendum heimildarmyndar um einn sigursælasta fótboltaþjálfara landsins Ásgeir Elíasson þegar sýning á myndinni fór fram í Sambíóum Kringlunni í gær. Eins og Vísir hefur greint frá framleiðir Logi Bergmann myndina ásamt Hermanni Guðmundssyni. Hermann fékk hugmyndina að myndinni eftir að hann áttaði sig á að saga Ásgeirs væri að gleymast meðal yngri fótboltamanna og langaði að varðveita hana. „Hann hafði mikil áhrif á þá sem hann umgengst og það var mikil eftirsjá eftir honum og þeim báðum. Þannig að við ákváðum að hafa eina sýningu þannig að menn gætu komið saman og horft á þetta í bíó,“ segir Logi. Gamlir liðsfélagar Ásgeirs létu sjá sig í Kringlunni í gær í bland við gamla mótherja, vini og fjölskyldumeðlimi. Þá létu gamlir leikmenn Ásgeirs úr röðum Fram, Þróttar og ÍR sig ekki vanta. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru Þróttarar sömuleiðis með heimildarmynd í vinnslu um Ásgeir og árin hans hjá Þrótti. Framleiðendur myndarinnar Logi Bergmann og Hermann Guðmundsson, stundum kenndur við Kemi. Vísir/Anton Brink Kolbeinn Tumi Daðason, Bjarni Þór Pétursson, Daði Guðmundsson og Daníel Traustason létu sig ekki vanta. Daði er rektrarstjóri knattspyrnudeildar Fram og stundum kallaður herra Fram. Enginn á fleiri meistaraflokksleiki fyrir félagið.Vísir/Anton Brink Guðmundur Torfason (til vinstri) spilaði undir stjórn Ásgeirs hjá Fram. Hér faðmar hann Valtý Björn Valtýsson að sér.Vísir/Anton Brink Hjalti Bergmann Eiðsson, Sindri Bergmann Eiðsson, Frosti Bergmann Eiðsson og Sólon Nói SindrasonVísir/Anton Brink Hermann Guðmundsson, Ívar Guðjónsson, Sævar Guðjónsson og Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ.Vísir/Anton Brink Bræður Hans og Jens Sævarssynir spiluðu undir stjórn Ásgeirs hjá Þrótti. Þeir kunna fjölmargar sögur af kappanum.Vísir/Anton Brink Valtýr Björn og Gummi Torfa voru hressir.Vísir/Anton Brink SAM-feðgarnir Árni Samúelsson og Alfreð Árnason ásamt Hermanni Guðmundssyni.Vísir/Anton Brink Þorsteinn Halldórsson og Ásmundur Haraldsson, þjálfarar kvennalandsliðsins í fótbolta, kampakátir með popp og kók.Vísir/Anton Brink Glaðir Geiramenn.Vísir/Anton Brink Fótbolti Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Reykjavík Fram Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira
Eins og Vísir hefur greint frá framleiðir Logi Bergmann myndina ásamt Hermanni Guðmundssyni. Hermann fékk hugmyndina að myndinni eftir að hann áttaði sig á að saga Ásgeirs væri að gleymast meðal yngri fótboltamanna og langaði að varðveita hana. „Hann hafði mikil áhrif á þá sem hann umgengst og það var mikil eftirsjá eftir honum og þeim báðum. Þannig að við ákváðum að hafa eina sýningu þannig að menn gætu komið saman og horft á þetta í bíó,“ segir Logi. Gamlir liðsfélagar Ásgeirs létu sjá sig í Kringlunni í gær í bland við gamla mótherja, vini og fjölskyldumeðlimi. Þá létu gamlir leikmenn Ásgeirs úr röðum Fram, Þróttar og ÍR sig ekki vanta. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru Þróttarar sömuleiðis með heimildarmynd í vinnslu um Ásgeir og árin hans hjá Þrótti. Framleiðendur myndarinnar Logi Bergmann og Hermann Guðmundsson, stundum kenndur við Kemi. Vísir/Anton Brink Kolbeinn Tumi Daðason, Bjarni Þór Pétursson, Daði Guðmundsson og Daníel Traustason létu sig ekki vanta. Daði er rektrarstjóri knattspyrnudeildar Fram og stundum kallaður herra Fram. Enginn á fleiri meistaraflokksleiki fyrir félagið.Vísir/Anton Brink Guðmundur Torfason (til vinstri) spilaði undir stjórn Ásgeirs hjá Fram. Hér faðmar hann Valtý Björn Valtýsson að sér.Vísir/Anton Brink Hjalti Bergmann Eiðsson, Sindri Bergmann Eiðsson, Frosti Bergmann Eiðsson og Sólon Nói SindrasonVísir/Anton Brink Hermann Guðmundsson, Ívar Guðjónsson, Sævar Guðjónsson og Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ.Vísir/Anton Brink Bræður Hans og Jens Sævarssynir spiluðu undir stjórn Ásgeirs hjá Þrótti. Þeir kunna fjölmargar sögur af kappanum.Vísir/Anton Brink Valtýr Björn og Gummi Torfa voru hressir.Vísir/Anton Brink SAM-feðgarnir Árni Samúelsson og Alfreð Árnason ásamt Hermanni Guðmundssyni.Vísir/Anton Brink Þorsteinn Halldórsson og Ásmundur Haraldsson, þjálfarar kvennalandsliðsins í fótbolta, kampakátir með popp og kók.Vísir/Anton Brink Glaðir Geiramenn.Vísir/Anton Brink
Fótbolti Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Reykjavík Fram Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira