„Það er kannski ekkert gáfulegt“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. mars 2024 14:39 Gylfi æfði á Valsvellinum í gær og mun spila sinn fyrsta leik þar í kvöld. Vísir/Vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson segist treysta sér til að spila meira í kvöld en honum ef til vill leyfist. Hann mun þreyta frumraun sína fyrir Val gegn ÍA í Lengjubikarnum. Gylfi hefur verið að jafna sig af meiðslum síðustu mánuði og stundað æfingar á Spáni. Fyrst einn með sjúkraþjálfara og svo mætti hann á æfinga hjá bæði Fylki og Val þegar þau voru í æfingaferðum sínum, áður en hann samdi við Val í síðustu viku. Hann segir standið allt vera að koma til. „Standið er bara fínt. Mér leið mjög vel úti, það er smá öðruvísi að koma í kuldann og byrja að æfa á gervigrasinu en mér leið mjög vel eftir æfinguna í gær. Þetta snýst allt um að stýra álaginu næstu vikur,“ segir Gylfi. Gylfi er klár í slaginn fyrir kvöldið en gera má ráð fyrir að hann byrji á bekk Valsara. Hann treystir sér til að spila meira en hann fær líklega leyfi fyrir frá sjúkraþjálfarateymi Vals. „Ég treysti mér alltaf til að spila heilmikið en það er kannski ekkert gáfulegt. En eins og við höfum rætt við þjálfarann og sjúkraþjálfarann þá ætlum við að stjórna þessu. [Ég spila] kannski aðeins minna en mig myndi langa. Líklega er betra að gera aðeins minna til að byrja með og síðan auka þetta jafnt og þétt,“ segir Gylfi. Valur og ÍA mætast klukkan 18:00 að Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Lengjubikar karla Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Tengdar fréttir Afhjúpa númerið hans Gylfa í gæsahúðarmyndbandi Gylfi Þór Sigurðsson sem skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn fyrir skömmu mun leika sinn fyrsta leik fyrir félagið gegn ÍA í undanúrslitum Lengjubikarsins á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. 20. mars 2024 11:01 Myndir af Gylfa á fyrstu æfingunni á Íslandi sem leikmaður Vals Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Val eru mættir heim til Íslands eftir æfingabúðirnar á Spáni. 19. mars 2024 11:20 Gylfi spilar á Íslandi daginn fyrir EM-umspilið Gylfi Þór Sigurðsson, markahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins, er sagður spila sinn fyrsta leik í búningi Vals á Hlíðarenda á miðvikudaginn. 18. mars 2024 08:01 „Óskiljanlegt að Gylfi sé ekki valinn í landsliðið“ Íslenska karlalandsliðið var tilkynnt í gær og finnst mörgum það vera ótrúlegt að Gylfi Þór Sigurðsson hafi ekki verið valinn í hópinn. 16. mars 2024 09:30 Åge ánægður með að Gylfi sé óánægður Landsliðshópur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir umspilsleikinn mikilvæga gegn Ísrael í næstu viku var opinberaður í dag. Þar var, eins og hafði áður verið staðfest, ekki að finna nafn Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hefur sjálfur lýst yfir vonbrigðum sínum með ákvörðun landsliðsþjálfarans Åge Hareide. Norðmaðurinn sat fyrir svörum á fjarfundi með blaðamönnum í dag og var spurður út í ákvörðun sína að velja Gylfa Þór ekki að þessu sinni í landsliðið. 15. mars 2024 16:35 Flestir spenntir fyrir Gylfa en ekki allir Mikil spenna virðist vera á meðal Valsara vegna komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til liðsins. Púlsinn var tekinn meðal almennings í Valsheimilinu í gær. 15. mars 2024 15:01 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Sjá meira
Gylfi hefur verið að jafna sig af meiðslum síðustu mánuði og stundað æfingar á Spáni. Fyrst einn með sjúkraþjálfara og svo mætti hann á æfinga hjá bæði Fylki og Val þegar þau voru í æfingaferðum sínum, áður en hann samdi við Val í síðustu viku. Hann segir standið allt vera að koma til. „Standið er bara fínt. Mér leið mjög vel úti, það er smá öðruvísi að koma í kuldann og byrja að æfa á gervigrasinu en mér leið mjög vel eftir æfinguna í gær. Þetta snýst allt um að stýra álaginu næstu vikur,“ segir Gylfi. Gylfi er klár í slaginn fyrir kvöldið en gera má ráð fyrir að hann byrji á bekk Valsara. Hann treystir sér til að spila meira en hann fær líklega leyfi fyrir frá sjúkraþjálfarateymi Vals. „Ég treysti mér alltaf til að spila heilmikið en það er kannski ekkert gáfulegt. En eins og við höfum rætt við þjálfarann og sjúkraþjálfarann þá ætlum við að stjórna þessu. [Ég spila] kannski aðeins minna en mig myndi langa. Líklega er betra að gera aðeins minna til að byrja með og síðan auka þetta jafnt og þétt,“ segir Gylfi. Valur og ÍA mætast klukkan 18:00 að Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Lengjubikar karla Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Tengdar fréttir Afhjúpa númerið hans Gylfa í gæsahúðarmyndbandi Gylfi Þór Sigurðsson sem skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn fyrir skömmu mun leika sinn fyrsta leik fyrir félagið gegn ÍA í undanúrslitum Lengjubikarsins á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. 20. mars 2024 11:01 Myndir af Gylfa á fyrstu æfingunni á Íslandi sem leikmaður Vals Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Val eru mættir heim til Íslands eftir æfingabúðirnar á Spáni. 19. mars 2024 11:20 Gylfi spilar á Íslandi daginn fyrir EM-umspilið Gylfi Þór Sigurðsson, markahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins, er sagður spila sinn fyrsta leik í búningi Vals á Hlíðarenda á miðvikudaginn. 18. mars 2024 08:01 „Óskiljanlegt að Gylfi sé ekki valinn í landsliðið“ Íslenska karlalandsliðið var tilkynnt í gær og finnst mörgum það vera ótrúlegt að Gylfi Þór Sigurðsson hafi ekki verið valinn í hópinn. 16. mars 2024 09:30 Åge ánægður með að Gylfi sé óánægður Landsliðshópur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir umspilsleikinn mikilvæga gegn Ísrael í næstu viku var opinberaður í dag. Þar var, eins og hafði áður verið staðfest, ekki að finna nafn Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hefur sjálfur lýst yfir vonbrigðum sínum með ákvörðun landsliðsþjálfarans Åge Hareide. Norðmaðurinn sat fyrir svörum á fjarfundi með blaðamönnum í dag og var spurður út í ákvörðun sína að velja Gylfa Þór ekki að þessu sinni í landsliðið. 15. mars 2024 16:35 Flestir spenntir fyrir Gylfa en ekki allir Mikil spenna virðist vera á meðal Valsara vegna komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til liðsins. Púlsinn var tekinn meðal almennings í Valsheimilinu í gær. 15. mars 2024 15:01 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Sjá meira
Afhjúpa númerið hans Gylfa í gæsahúðarmyndbandi Gylfi Þór Sigurðsson sem skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn fyrir skömmu mun leika sinn fyrsta leik fyrir félagið gegn ÍA í undanúrslitum Lengjubikarsins á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. 20. mars 2024 11:01
Myndir af Gylfa á fyrstu æfingunni á Íslandi sem leikmaður Vals Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Val eru mættir heim til Íslands eftir æfingabúðirnar á Spáni. 19. mars 2024 11:20
Gylfi spilar á Íslandi daginn fyrir EM-umspilið Gylfi Þór Sigurðsson, markahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins, er sagður spila sinn fyrsta leik í búningi Vals á Hlíðarenda á miðvikudaginn. 18. mars 2024 08:01
„Óskiljanlegt að Gylfi sé ekki valinn í landsliðið“ Íslenska karlalandsliðið var tilkynnt í gær og finnst mörgum það vera ótrúlegt að Gylfi Þór Sigurðsson hafi ekki verið valinn í hópinn. 16. mars 2024 09:30
Åge ánægður með að Gylfi sé óánægður Landsliðshópur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir umspilsleikinn mikilvæga gegn Ísrael í næstu viku var opinberaður í dag. Þar var, eins og hafði áður verið staðfest, ekki að finna nafn Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hefur sjálfur lýst yfir vonbrigðum sínum með ákvörðun landsliðsþjálfarans Åge Hareide. Norðmaðurinn sat fyrir svörum á fjarfundi með blaðamönnum í dag og var spurður út í ákvörðun sína að velja Gylfa Þór ekki að þessu sinni í landsliðið. 15. mars 2024 16:35
Flestir spenntir fyrir Gylfa en ekki allir Mikil spenna virðist vera á meðal Valsara vegna komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til liðsins. Púlsinn var tekinn meðal almennings í Valsheimilinu í gær. 15. mars 2024 15:01