Endurskoða aðgangstakmarkanir á morgun Oddur Ævar Gunnarsson og Telma Tómasson skrifa 18. mars 2024 15:55 Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum. Vísir/Einar Vel hefur gengið á hættusvæðinu við Svartsengi og í Grindavík í dag. Þó hefur verið töluverð mengun á svæðinu og verða aðgangsreglur inn í Grindavík endurskoðaðar á morgun. Þetta segir Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum. Hann segir að orkuver HS Orku hafi verið rýmt í morgun vegna mengunar en rýmingin hafi gengið vel. Að öðru leyti hafi gengið vel. „Ég hef nú ekki heyrt af neinum vandræðagangi, ég held að þetta gangi nú alveg ágætlega. Það er bara þessi vinna við lokunarpósta og í sjálfu sér ekki fjölmennur hópur viðbragðsaðila inni í Grindavík en það hefur gengið ágætlega.“ Úlfar segir stöðuna ekki ólíka í Grindavík og í Svartsengi þegar það komi að mengun. Þar sé einnig mengun sem hafi orðið til þess að ekki hafi verið hægt að landa í Grindavíkurhöfn í dag eins og til stóð. Hún hafi verið mikil yfir Svartsengi í morgun. Hefur staðan eitthvað verið endurmetin, núna þegar liðið hefur á daginn? „Nei, nú þurfum við í raun og veru bara að sjá hvernig þessi dagur klárast og við komum til með að endurmeta bara stöðuna eftir fund viðbragðsaðila klukkan níu í fyrramálið. Þetta er svona fyrirkomulag með svipuðum hætti og í fyrri gosum.“ Þá hafi starfsmenn fyrirtækja fengið að fara inn í Grindavík vegna bráðaverkefna í dag. Úlfar segist eiga von á því að aðgangstakmarkanir verði endurskoðaðar á morgun en það verði að koma í ljós. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglumál Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Fleiri fréttir Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Sjá meira
Þetta segir Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum. Hann segir að orkuver HS Orku hafi verið rýmt í morgun vegna mengunar en rýmingin hafi gengið vel. Að öðru leyti hafi gengið vel. „Ég hef nú ekki heyrt af neinum vandræðagangi, ég held að þetta gangi nú alveg ágætlega. Það er bara þessi vinna við lokunarpósta og í sjálfu sér ekki fjölmennur hópur viðbragðsaðila inni í Grindavík en það hefur gengið ágætlega.“ Úlfar segir stöðuna ekki ólíka í Grindavík og í Svartsengi þegar það komi að mengun. Þar sé einnig mengun sem hafi orðið til þess að ekki hafi verið hægt að landa í Grindavíkurhöfn í dag eins og til stóð. Hún hafi verið mikil yfir Svartsengi í morgun. Hefur staðan eitthvað verið endurmetin, núna þegar liðið hefur á daginn? „Nei, nú þurfum við í raun og veru bara að sjá hvernig þessi dagur klárast og við komum til með að endurmeta bara stöðuna eftir fund viðbragðsaðila klukkan níu í fyrramálið. Þetta er svona fyrirkomulag með svipuðum hætti og í fyrri gosum.“ Þá hafi starfsmenn fyrirtækja fengið að fara inn í Grindavík vegna bráðaverkefna í dag. Úlfar segist eiga von á því að aðgangstakmarkanir verði endurskoðaðar á morgun en það verði að koma í ljós.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglumál Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Fleiri fréttir Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Sjá meira