Rekinn rétt fyrir mót en vann síðan mótið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2024 11:30 Dan Monson fagnar sigri Long Beach State í Big West mótinu með því að skera netið. AP/Ronda Churchill Long Beach State er á leiðinni í Marsfárið í bandaríska háskólakörfuboltanum en vikan byrjaði þó ekki vel fyrir þjálfara liðsins. Dan Monson hefur þjálfað körfuboltalið Long Beach State skólans síðan fyrir hrun (frá 2007) en á mánudaginn var það tilkynnt að hann yrði ekki áfram með liðið eftir þetta tímabil. Ákvörðunin var sögð sameiginleg en bandarískir miðlar slá því upp að hann hafi í raun verið rekinn. On Monday, Long Beach State announced it was firing head coach Dan Monson after 17 years, but would allow him to coach out the Big West Tournament.He just led LBSU to the Big West title and the school s first NCAA Tournament berth in over a decade. pic.twitter.com/fY7lOb3s1D— Front Office Sports (@FOS) March 17, 2024 Monson fékk vissulega að klára tímabilið og Long Beach State tók þátt í Big West Tournament um helgina þar sem í boði var sæti í Marsfárinu fyrir það lið sem fagnaði sigri. Strákarnir hans Monson stóðu sig frábærlega og unnu mótið. Liðið vann UC Davis 74-70 í úrslitaleiknum en hafði áður unnið UC Riverside og UC Irvine skólana. Það þýðir að þjálfarinn fær að stýra liðinu í fleiri leikjum. Áður en það var tilkynnt að Monson yrði ekki áfram hafði Long Beach tapað fimm leikjum í röð. Liðið vann aftur á móti alla þrjá leiki sína í úrslitakeppni Big West deildarinnar og verður því með í Marsfárinu í fyrsta sinn síðan 2011. On Monday Dan Monson was fired after 17 years at LBSU. Now he's dancing."When Jim Harbaugh says who's got it better than him, someone's got to tell him Dan Monson... I have the 1999 run at Gonzaga, but as Mark Few said over text, why don't we have a run in the first year and a pic.twitter.com/Cb5MCctlS8— Brenna Greene (@BrennaGreene_) March 17, 2024 „Það hefur verið æðislegt að þjálfa þessa krakka. Þegar Jim Harbaugh spyr hver hafi það betur en hann þá verður einhver að segja honum að svarið er: Dan Monson,“ sagði Monson eftir sigurinn. „Ég held ekki að þetta verði mitt síðasta ár í boltanum. Ég elska að þjálfa og ég elska lið. Ég þarf nýja áskorun. Svona er bara lífið og nú er það bara næsti kafli,“ sagði Monson. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Sjá meira
Dan Monson hefur þjálfað körfuboltalið Long Beach State skólans síðan fyrir hrun (frá 2007) en á mánudaginn var það tilkynnt að hann yrði ekki áfram með liðið eftir þetta tímabil. Ákvörðunin var sögð sameiginleg en bandarískir miðlar slá því upp að hann hafi í raun verið rekinn. On Monday, Long Beach State announced it was firing head coach Dan Monson after 17 years, but would allow him to coach out the Big West Tournament.He just led LBSU to the Big West title and the school s first NCAA Tournament berth in over a decade. pic.twitter.com/fY7lOb3s1D— Front Office Sports (@FOS) March 17, 2024 Monson fékk vissulega að klára tímabilið og Long Beach State tók þátt í Big West Tournament um helgina þar sem í boði var sæti í Marsfárinu fyrir það lið sem fagnaði sigri. Strákarnir hans Monson stóðu sig frábærlega og unnu mótið. Liðið vann UC Davis 74-70 í úrslitaleiknum en hafði áður unnið UC Riverside og UC Irvine skólana. Það þýðir að þjálfarinn fær að stýra liðinu í fleiri leikjum. Áður en það var tilkynnt að Monson yrði ekki áfram hafði Long Beach tapað fimm leikjum í röð. Liðið vann aftur á móti alla þrjá leiki sína í úrslitakeppni Big West deildarinnar og verður því með í Marsfárinu í fyrsta sinn síðan 2011. On Monday Dan Monson was fired after 17 years at LBSU. Now he's dancing."When Jim Harbaugh says who's got it better than him, someone's got to tell him Dan Monson... I have the 1999 run at Gonzaga, but as Mark Few said over text, why don't we have a run in the first year and a pic.twitter.com/Cb5MCctlS8— Brenna Greene (@BrennaGreene_) March 17, 2024 „Það hefur verið æðislegt að þjálfa þessa krakka. Þegar Jim Harbaugh spyr hver hafi það betur en hann þá verður einhver að segja honum að svarið er: Dan Monson,“ sagði Monson eftir sigurinn. „Ég held ekki að þetta verði mitt síðasta ár í boltanum. Ég elska að þjálfa og ég elska lið. Ég þarf nýja áskorun. Svona er bara lífið og nú er það bara næsti kafli,“ sagði Monson. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports)
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Sjá meira