Stór stund fyrir kærustuparið sem eyddi sumri í Mosfellsbænum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2024 10:30 Brittany og Patrick Mahomes, eigendur Kansas City Current, sjást hér á vígsluleiknum á CPKC Stadium. Getty/Jamie Squire Það hefur mikið breyst í lífi Patricks og Brittany Mahomes síðan þau voru saman á Íslandi sumarið 2017. Um helgina var stór stund fyrir hjónin á sögulegum fótboltaleik í Kansas City. Fyrir tæpum sjö árum þá hjálpaði Brittany, þá Brittany Matthews, sameiginlegu liði Aftureldingar og Fram, að komast upp um deild. Þá hafði Kansas City Chiefs valið kærasta hennar Patrick Mahomes í nýliðavalinu um vorið. Mahomes sló síðan í gegn þegar hann fékk tækifæri með Chiefs liðinu og varð fljótt af einni stærstu íþróttastjörnu Bandaríkjanna. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=w6kXwd_aQd8">watch on YouTube</a> Mahomes varð NFL-meistari í þriðja sinn í febrúar og hann hafði sumarið 2020 skrifaði undir tíu ára samning sem skilaði honum mögulega 503 milljónum dollara eða tæplega 59 milljörðum íslenskra króna. Mahomes hjónin hafa nota peningana sína til að byggja upp kvennafótboltaliðið í Kansas City. Stoltust eru þau skötuhjú af því að hafa byggt nýjan leikvang fyrir Kansas City Current. Hann var vígður um helgina en þetta er fyrsti leikvangurinn sem er byggður sérstaklega fyrir kvennalið í NWSL í deildinni. CPKC Stadium tekur 11.500 manns í sæti og kostaði 117 milljónir Bandaríkjadala að byggja eða sextán milljarða króna. Það var uppselt á leikinn og mikil stemmning. Fyrsti leikurinn var líka mikil skemmtun en Current vann 5-4 sigur á Portland Thorns. Þau voru líka bæði á svæðinu og það náðist myndband af því þegar Brittany ætlaði að gera lítið úr eiginmanninum með því að klobba hann. Það tókst næstum því. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Fyrir tæpum sjö árum þá hjálpaði Brittany, þá Brittany Matthews, sameiginlegu liði Aftureldingar og Fram, að komast upp um deild. Þá hafði Kansas City Chiefs valið kærasta hennar Patrick Mahomes í nýliðavalinu um vorið. Mahomes sló síðan í gegn þegar hann fékk tækifæri með Chiefs liðinu og varð fljótt af einni stærstu íþróttastjörnu Bandaríkjanna. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=w6kXwd_aQd8">watch on YouTube</a> Mahomes varð NFL-meistari í þriðja sinn í febrúar og hann hafði sumarið 2020 skrifaði undir tíu ára samning sem skilaði honum mögulega 503 milljónum dollara eða tæplega 59 milljörðum íslenskra króna. Mahomes hjónin hafa nota peningana sína til að byggja upp kvennafótboltaliðið í Kansas City. Stoltust eru þau skötuhjú af því að hafa byggt nýjan leikvang fyrir Kansas City Current. Hann var vígður um helgina en þetta er fyrsti leikvangurinn sem er byggður sérstaklega fyrir kvennalið í NWSL í deildinni. CPKC Stadium tekur 11.500 manns í sæti og kostaði 117 milljónir Bandaríkjadala að byggja eða sextán milljarða króna. Það var uppselt á leikinn og mikil stemmning. Fyrsti leikurinn var líka mikil skemmtun en Current vann 5-4 sigur á Portland Thorns. Þau voru líka bæði á svæðinu og það náðist myndband af því þegar Brittany ætlaði að gera lítið úr eiginmanninum með því að klobba hann. Það tókst næstum því. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira