Mbappé brjálaður vegna kebabs og hótar lögsókn Valur Páll Eiríksson skrifar 14. mars 2024 10:30 Mbappé og Klub kebab sem er sagður eins og höfuðið hans í laginu. Samsett/Getty/Klub Kebab Kylian Mbappé hyggst lögsækja eiganda kebabstaðar í Marseille vegna lýsingar á samloku á staðnum sem vísar í nafn hans. Brauðinu í lokunni er sagt líkja til höfuðlags frönsku stjörnunnar. Áhrifavaldurinn Mohamed Henni, sem er nokkuð þekktur í Frakklandi, rekur staðinn Klüb kebab í Marseille í sunnanverðu Frakklandi. Þar er í boði rétturinn Klüb kebab, sem heitir eftir staðnum, og er um að ræða kebabkjöt í hringlaga brauði. Eins og segir í lýsingu staðarins á matseðli: „Í brauði sem er eins hringlaga og höfuðið á Mbappé“. Klub kebab samlokan umrædda.Klub kebab Henni er Marseille stuðningsmaður og með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Instagram. Hann fékk bréf frá Delphine Verheyden, lögmanni Mbappé, fyrir hönd fyrirtækisins KMA. Mbappé stofnaði það fyrirtæki til að halda utan um styrktarsamninga og ímyndarrétt. Í bréfinu er þess krafist að Henni fjarlægi nafn Mbappé af matseðlinum innan átta daga ellegar fari málið fyrir dómstóla vegna óheimilar notkunar á nafni fótboltakappans í auglýsingaskyni. Á matseðlinum er einnig að finna rétt sem nefndur er í höfuð Dimitri Payet, fyrrum landsliðsmanns Frakka, sem lék með Marseille og West Ham en er nú samningsbundinn Vasco da Gama í Brasilíu. Sá réttur er vefja sem er „eins hlaðin og Payet“. Ekki hefur heyrst af lögsókn af hendi Payet vegna þessa. Hin mjög svo hlaðna Payet vefja.Klub kebab Franski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Áhrifavaldurinn Mohamed Henni, sem er nokkuð þekktur í Frakklandi, rekur staðinn Klüb kebab í Marseille í sunnanverðu Frakklandi. Þar er í boði rétturinn Klüb kebab, sem heitir eftir staðnum, og er um að ræða kebabkjöt í hringlaga brauði. Eins og segir í lýsingu staðarins á matseðli: „Í brauði sem er eins hringlaga og höfuðið á Mbappé“. Klub kebab samlokan umrædda.Klub kebab Henni er Marseille stuðningsmaður og með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Instagram. Hann fékk bréf frá Delphine Verheyden, lögmanni Mbappé, fyrir hönd fyrirtækisins KMA. Mbappé stofnaði það fyrirtæki til að halda utan um styrktarsamninga og ímyndarrétt. Í bréfinu er þess krafist að Henni fjarlægi nafn Mbappé af matseðlinum innan átta daga ellegar fari málið fyrir dómstóla vegna óheimilar notkunar á nafni fótboltakappans í auglýsingaskyni. Á matseðlinum er einnig að finna rétt sem nefndur er í höfuð Dimitri Payet, fyrrum landsliðsmanns Frakka, sem lék með Marseille og West Ham en er nú samningsbundinn Vasco da Gama í Brasilíu. Sá réttur er vefja sem er „eins hlaðin og Payet“. Ekki hefur heyrst af lögsókn af hendi Payet vegna þessa. Hin mjög svo hlaðna Payet vefja.Klub kebab
Franski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira