Gefst upp á því að verða forsætisráðherra Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. mars 2024 21:57 Búist er við því að það takist að mynda ríkisstjórn á næstu dögum. AP/Peter Dejong Geert Wilders, leiðtogi hins hollenska Frelsisflokks segist ekki munu verða næsti forsætisráðherra landsins vegna þess að mögulegir ríkisstjórnarflokkar styðja hann ekki. „Ég get aðeins orðið forsætisráðherra ef allir flokkar stjórnarsamstarfið styðja það. Svo er ekki,“ skrifar hann í færslu á samfélagsmiðilinn X fyrr í kvöld. Ik kan alleen premier worden als ALLE partijen in de coalitie dat steunen. Dat was niet zo. Ik wil graag een rechts kabinet. Minder asiel en immigratie. Nederlanders op 1. De liefde voor mijn land en kiezer is groot en belangrijker dan mijn eigen positie. Ik hou van NL — Geert Wilders (@geertwilderspvv) March 13, 2024 „Ást mín á landi mínu og kjósendum er stærri og mikilvægari en eigið embætti,“ bætir hann við. Frelsisflokkurinn sem hefur verið kallaður öfgafullur og popúlískur vann stórsigur í þingkosningum síðastliðinn nóvember, langt umfram allar spár. Síðan niðurstöður kosninganna lágu ljósar fyrir hefur Geert reynt að mynda ríkisstjórn. Það hefur gengið brösuglega sökum ýmissa öfgafulla stefnumála Frelsisflokksins sem aðrir hægriflokkar styðja ekki svo sem bann á rekstur moska og kóraninn. Ásamt því að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu varðandi mögulega útgöngu Hollands úr Evrópusambandinu. Frelsisflokkurinn hefur verið í viðræðum við Flokk fólks fyrir frelsi og lýðræði, Borgarahreyfingu Bænda og Nýjan samfélagssáttmála sem eru hægrisinnaðir flokkar á hollenska þinginu. Hollenski ríkismiðillinn NOS hafði áður greint frá því að það væri til skoðunar að mynda utanþingsríkisstjórn án flokksformanna sem myndu þó halda sæti sínu á þingi. Ríkisstjórn gæti þá verið mynduð þar sem stjórnmálamenn og sérfræðingar sem eru ekki hluti af stjórnmálaflokki sætu í háum embættum. Holland Tengdar fréttir Engin draumabyrjun á þreifingum Wilders Hægrimaðurinn Geert Wilders, sigurvegari nýafstaðinna hollenskra þingkosninga, viðurkennir að stjórnarmyndunarviðræður hafi ekki hafist á neinni „draumabyrjun“. 28. nóvember 2023 00:23 Útgönguspár: Geert Wilders sigurvegari í Hollandi Frelsisflokkur Geert Wilders er með flest þingsæti eftir þingkosningar í Hollandi í dag miðað við útgönguspár. Flokkurinn er lengst til hægri á pólitísku litrófi hollenskra stjórnmálaflokka og hefur Geert löngum barist gegn „íslamsvæðingu“ landsins. 22. nóvember 2023 21:47 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Neitaði að endurgreiða ofgreidd laun um sex milljónir Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Sjá meira
„Ég get aðeins orðið forsætisráðherra ef allir flokkar stjórnarsamstarfið styðja það. Svo er ekki,“ skrifar hann í færslu á samfélagsmiðilinn X fyrr í kvöld. Ik kan alleen premier worden als ALLE partijen in de coalitie dat steunen. Dat was niet zo. Ik wil graag een rechts kabinet. Minder asiel en immigratie. Nederlanders op 1. De liefde voor mijn land en kiezer is groot en belangrijker dan mijn eigen positie. Ik hou van NL — Geert Wilders (@geertwilderspvv) March 13, 2024 „Ást mín á landi mínu og kjósendum er stærri og mikilvægari en eigið embætti,“ bætir hann við. Frelsisflokkurinn sem hefur verið kallaður öfgafullur og popúlískur vann stórsigur í þingkosningum síðastliðinn nóvember, langt umfram allar spár. Síðan niðurstöður kosninganna lágu ljósar fyrir hefur Geert reynt að mynda ríkisstjórn. Það hefur gengið brösuglega sökum ýmissa öfgafulla stefnumála Frelsisflokksins sem aðrir hægriflokkar styðja ekki svo sem bann á rekstur moska og kóraninn. Ásamt því að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu varðandi mögulega útgöngu Hollands úr Evrópusambandinu. Frelsisflokkurinn hefur verið í viðræðum við Flokk fólks fyrir frelsi og lýðræði, Borgarahreyfingu Bænda og Nýjan samfélagssáttmála sem eru hægrisinnaðir flokkar á hollenska þinginu. Hollenski ríkismiðillinn NOS hafði áður greint frá því að það væri til skoðunar að mynda utanþingsríkisstjórn án flokksformanna sem myndu þó halda sæti sínu á þingi. Ríkisstjórn gæti þá verið mynduð þar sem stjórnmálamenn og sérfræðingar sem eru ekki hluti af stjórnmálaflokki sætu í háum embættum.
Holland Tengdar fréttir Engin draumabyrjun á þreifingum Wilders Hægrimaðurinn Geert Wilders, sigurvegari nýafstaðinna hollenskra þingkosninga, viðurkennir að stjórnarmyndunarviðræður hafi ekki hafist á neinni „draumabyrjun“. 28. nóvember 2023 00:23 Útgönguspár: Geert Wilders sigurvegari í Hollandi Frelsisflokkur Geert Wilders er með flest þingsæti eftir þingkosningar í Hollandi í dag miðað við útgönguspár. Flokkurinn er lengst til hægri á pólitísku litrófi hollenskra stjórnmálaflokka og hefur Geert löngum barist gegn „íslamsvæðingu“ landsins. 22. nóvember 2023 21:47 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Neitaði að endurgreiða ofgreidd laun um sex milljónir Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Sjá meira
Engin draumabyrjun á þreifingum Wilders Hægrimaðurinn Geert Wilders, sigurvegari nýafstaðinna hollenskra þingkosninga, viðurkennir að stjórnarmyndunarviðræður hafi ekki hafist á neinni „draumabyrjun“. 28. nóvember 2023 00:23
Útgönguspár: Geert Wilders sigurvegari í Hollandi Frelsisflokkur Geert Wilders er með flest þingsæti eftir þingkosningar í Hollandi í dag miðað við útgönguspár. Flokkurinn er lengst til hægri á pólitísku litrófi hollenskra stjórnmálaflokka og hefur Geert löngum barist gegn „íslamsvæðingu“ landsins. 22. nóvember 2023 21:47