Síðasti dansinn hjá Guardiola og Klopp? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 14:30 Pep Guardiola og Jürgen Klopp eru að mætast í þrítugast sinn sem knattspyrnustjórar. Getty/Michael Regan Knattspyrnustjórarnir Pep Guardiola og Jürgen Klopp mætast möguleika í síðasta skiptið í dag þegar Liverpool tekur á móti Manchester City í risaleik og toppslag í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn hefst klukkan 15.45 að íslenskum tíma og fer fram á Anfield. Það lið sem vinnur leikinn kemst í toppsætið sem Arsenal krækti í með sigri á Brenford í gær. Arsenal er með 64 stig, Liverpool er með 63 stig og Manchester Vity er með 62 stig. Spennan getur því varla verið meiri en eftir þennan leik í kvöld verða tíu leikir eftir. Jürgen Klopp Pep Guardiola.The Last Dance. pic.twitter.com/2aCPfrj9Uc— Extra Time Indonesia (@idextratime) March 10, 2024 Þetta gæti líka verið tímamótaleikur fyrir eitt mesta einvígi tveggja knattspyrnustjóra í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Klopp er að hætta með Liverpool liðið eftir tímabilið og þetta er seinni leikur Manhester City og Liverpool á leiktíðinni. Fyrri leikurinn endaði með 1-1 jafntefli á Ethiad leikvanginum í Manchester. Þau geta enn mæst í enska bikarnum en þetta verður síðasti deildarleikurinn þar sem Klopp og Guardiola sitja báðir í stjórastólunum. Fierce rivals, Jürgen Klopp and Pep Guardiola, meet for the final time in the Premier League this weekend.#KloppageTime pic.twitter.com/YkZdwxWmOu— SuperSport Football (@SSFootball) March 9, 2024 Þetta er þrítugasta innbyrðis viðureignin hjá liðum þeirra í öllum keppnum en þeir hafa mæst bæði í Þýskalandi sem og í Englandi. Klopp hefur unnið einum leik fleira því hann er með tólf sigra á móti ellefu hjá Guardiola. Lið Guardiola hafa aftur á móti skorað fimm mörkum meira í þessu 29 leikjum eða 49 á móti 44 mörkum hjá liðum Klopp. Jurgen Klopp. Pep Guardiola. Thank you. pic.twitter.com/nvUZdR4RcR— Premier League (@premierleague) March 8, 2024 Jurgen Klopp Pep GuardiolaA mutual appreciation between two of the Premier League s top bosses — Premier League (@premierleague) March 8, 2024 Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Leikurinn hefst klukkan 15.45 að íslenskum tíma og fer fram á Anfield. Það lið sem vinnur leikinn kemst í toppsætið sem Arsenal krækti í með sigri á Brenford í gær. Arsenal er með 64 stig, Liverpool er með 63 stig og Manchester Vity er með 62 stig. Spennan getur því varla verið meiri en eftir þennan leik í kvöld verða tíu leikir eftir. Jürgen Klopp Pep Guardiola.The Last Dance. pic.twitter.com/2aCPfrj9Uc— Extra Time Indonesia (@idextratime) March 10, 2024 Þetta gæti líka verið tímamótaleikur fyrir eitt mesta einvígi tveggja knattspyrnustjóra í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Klopp er að hætta með Liverpool liðið eftir tímabilið og þetta er seinni leikur Manhester City og Liverpool á leiktíðinni. Fyrri leikurinn endaði með 1-1 jafntefli á Ethiad leikvanginum í Manchester. Þau geta enn mæst í enska bikarnum en þetta verður síðasti deildarleikurinn þar sem Klopp og Guardiola sitja báðir í stjórastólunum. Fierce rivals, Jürgen Klopp and Pep Guardiola, meet for the final time in the Premier League this weekend.#KloppageTime pic.twitter.com/YkZdwxWmOu— SuperSport Football (@SSFootball) March 9, 2024 Þetta er þrítugasta innbyrðis viðureignin hjá liðum þeirra í öllum keppnum en þeir hafa mæst bæði í Þýskalandi sem og í Englandi. Klopp hefur unnið einum leik fleira því hann er með tólf sigra á móti ellefu hjá Guardiola. Lið Guardiola hafa aftur á móti skorað fimm mörkum meira í þessu 29 leikjum eða 49 á móti 44 mörkum hjá liðum Klopp. Jurgen Klopp. Pep Guardiola. Thank you. pic.twitter.com/nvUZdR4RcR— Premier League (@premierleague) March 8, 2024 Jurgen Klopp Pep GuardiolaA mutual appreciation between two of the Premier League s top bosses — Premier League (@premierleague) March 8, 2024
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira