Heimsmeistarinn Verstappen byrjar á sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. mars 2024 17:30 Sigrinum fagnað. @F1 Verstappen hefur tímabilið í Formúlu 1 á sama hátt og undanfarin ár. Með frábærri frammistöðu og sigri. Fyrsta keppni ársins í Formúlu 1 fór fram í Barein í dag. Sérfræðingar Vísis spáðu því að keppnin yrði töluvert meira spennandi en til að mynda fyrir ári en því miður var Verstappen ekki á sama máli. Hann kom, sá og sigraði eins og svo oft áður. Var þetta hans 55. sigur í F1. Max Verstappen completes a flawless drive to seal victory in the season opener #F1 #BahrainGP pic.twitter.com/o43XDdCZti— Formula 1 (@F1) March 2, 2024 Red Bull Racing bar af í Barein en Sergio Pérez var í 2. sæti í dag. Þar á eftir komu Carlos Sainz Jr. og Charles Leclerc hjá Ferrari. George Russell var í 5. sæti, Lando Norris þar á eftir og Lewis Hamilton í 7. sæti. Nýtt tímabil en sömu yfirburðirnir hjá Red Bull sem hefur undanfarið ár borið af í keppni bílasmíða á meðan Verstappen hefur unnið hvern heimsmeistaratitilinn á fætur öðrum. Max has firework-exploding fists #F1 #BahrainGP pic.twitter.com/ELvwQ7BPae— Formula 1 (@F1) March 2, 2024 Akstursíþróttir Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Fyrsta keppni ársins í Formúlu 1 fór fram í Barein í dag. Sérfræðingar Vísis spáðu því að keppnin yrði töluvert meira spennandi en til að mynda fyrir ári en því miður var Verstappen ekki á sama máli. Hann kom, sá og sigraði eins og svo oft áður. Var þetta hans 55. sigur í F1. Max Verstappen completes a flawless drive to seal victory in the season opener #F1 #BahrainGP pic.twitter.com/o43XDdCZti— Formula 1 (@F1) March 2, 2024 Red Bull Racing bar af í Barein en Sergio Pérez var í 2. sæti í dag. Þar á eftir komu Carlos Sainz Jr. og Charles Leclerc hjá Ferrari. George Russell var í 5. sæti, Lando Norris þar á eftir og Lewis Hamilton í 7. sæti. Nýtt tímabil en sömu yfirburðirnir hjá Red Bull sem hefur undanfarið ár borið af í keppni bílasmíða á meðan Verstappen hefur unnið hvern heimsmeistaratitilinn á fætur öðrum. Max has firework-exploding fists #F1 #BahrainGP pic.twitter.com/ELvwQ7BPae— Formula 1 (@F1) March 2, 2024
Akstursíþróttir Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira