Pogba segist aldrei hafa svindlað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. febrúar 2024 17:01 Paul Pogba sver af sér allar sakir. getty/Qian Jun Paul Pogba segist vera í áfalli eftir að hafa verið dæmdur í fjögurra ára bann frá fótbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í haust. „Allt sem ég hef byggt upp á mínum ferli hefur verið tekið frá mér,“ sagði Pogba í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér eftir að bannið var staðfest. Hann fékk hámarksrefsingu. „Þegar öllum lagalegum hindrunum hefur verið aflétt kemur öll sagan í ljós. Sem atvinnuíþróttamaður myndi ég aldrei gera nokkuð til að bæta frammistöðu mína með því að nota ólögleg efni og ég hef aldrei vanvirt eða svindlað á öðrum íþróttamönnum og stuðningsmönnum liða sem ég hef spilað með eða gegn.“ Pogba ætlar að áfrýja banninu en ef það stendur mun hann ekki geta spilað fótbolta aftur fyrr en 2027, þegar hann verður 33 ára. Frakkinn var tekinn í handahófskennt lyfjapróf eftir leik Juventus gegn Udinese í 1. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar 20. ágúst. Í sýni hans greindist of hátt magn testósteróns. Sama niðurstaða fékkst úr öðru sýni sem var tekið í október. Pogba gekk til liðs við Juventus á ný frá Manchester United árið 2022. Hann lék bara tíu leiki með liðinu á síðasta tímabili og var bara búinn að spila tvo leiki áður en hann féll á lyfjaprófinu. Franski miðjumaðurinn lék áður með Juventus á árunum 2012-16. Hann varð fjórum sinnum Ítalíumeistari með liðinu og tvisvar sinnum bikarmeistari. Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
„Allt sem ég hef byggt upp á mínum ferli hefur verið tekið frá mér,“ sagði Pogba í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér eftir að bannið var staðfest. Hann fékk hámarksrefsingu. „Þegar öllum lagalegum hindrunum hefur verið aflétt kemur öll sagan í ljós. Sem atvinnuíþróttamaður myndi ég aldrei gera nokkuð til að bæta frammistöðu mína með því að nota ólögleg efni og ég hef aldrei vanvirt eða svindlað á öðrum íþróttamönnum og stuðningsmönnum liða sem ég hef spilað með eða gegn.“ Pogba ætlar að áfrýja banninu en ef það stendur mun hann ekki geta spilað fótbolta aftur fyrr en 2027, þegar hann verður 33 ára. Frakkinn var tekinn í handahófskennt lyfjapróf eftir leik Juventus gegn Udinese í 1. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar 20. ágúst. Í sýni hans greindist of hátt magn testósteróns. Sama niðurstaða fékkst úr öðru sýni sem var tekið í október. Pogba gekk til liðs við Juventus á ný frá Manchester United árið 2022. Hann lék bara tíu leiki með liðinu á síðasta tímabili og var bara búinn að spila tvo leiki áður en hann féll á lyfjaprófinu. Franski miðjumaðurinn lék áður með Juventus á árunum 2012-16. Hann varð fjórum sinnum Ítalíumeistari með liðinu og tvisvar sinnum bikarmeistari.
Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn