„Þurfa að finna sársaukann“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. febrúar 2024 21:30 Pochettino hefur ekki átt sjö dagana sæla sem þjálfari Chelsea. EPA-EFE/PETER POWELL „Við sköpuðum fjögur til sex frábær færi en tókst ekki að skora,“ sagði heldur súr Mauricio Pochettino eftir 0-1 tap sinna manna í Chelsea gegn Liverpool í úrslitum enska deildarbikarsins í dag. Chelsea kom boltanum vissulega einu sinni í netið en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Caoimhin Kelleher stóð vaktina í marki Liverpool í fjarveru hins brasilíska Alisson og stóð sig með prýði. Átti Kelleher tvær frábærar markvörslur í leiknum sem fór alla leið í framlengingu. Þar var það fyrirliðinn Virgil van Dijk sem stóð uppi sem hetjan en hann tryggði sigurinn þegar skammt var eftir af framlengingu. „Það skiptir í raun öllu máli að komast yfir í leik sem þessum, það gefur manni gríðarlegt forskot. Við skoruðum ekki og það er ákveðið vandamál. Fengum á okkur mark undir lok leiks og þá var erfitt að bregðast við,“ sagði Pochettino eftir leik en Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, skoraði í blálokin. „Leikmenn mínir eru fagmenn en þurfa að finna fyrir sársaukanum. Það var bikar undir í dag en okkur tókst ekki að landa honum. Leikmennirnir þurfa að finna fyrir sársauka.“ „Það er erfitt að vinna ekki úrslitaleiki ef þú nýtir ekki færin sem þú færð. Það er ástæðan fyrir því að við töpuðum. Við þurfum að vera beittari fyrir framan markið en að því sögðum óskum við Liverpool til hamingju og horfum fram á veginn.“ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Markaskorarinn Van Dijk hrósaði ungu strákunum eftir sigurinn Virgil van Dijk tryggði Liverpool sigur í enska deildabikarnum en hann skoraði tvívegis í úrslitaleiknum gegn Chelsea. Fyrra markið var dæmt af en það síðara, undir lok framlengingar, stóð og tryggði Liverpool sigurinn. Hann hrósaði ungum leikmönnum liðsins að leik loknum. 25. febrúar 2024 20:45 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool Sjá meira
Caoimhin Kelleher stóð vaktina í marki Liverpool í fjarveru hins brasilíska Alisson og stóð sig með prýði. Átti Kelleher tvær frábærar markvörslur í leiknum sem fór alla leið í framlengingu. Þar var það fyrirliðinn Virgil van Dijk sem stóð uppi sem hetjan en hann tryggði sigurinn þegar skammt var eftir af framlengingu. „Það skiptir í raun öllu máli að komast yfir í leik sem þessum, það gefur manni gríðarlegt forskot. Við skoruðum ekki og það er ákveðið vandamál. Fengum á okkur mark undir lok leiks og þá var erfitt að bregðast við,“ sagði Pochettino eftir leik en Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, skoraði í blálokin. „Leikmenn mínir eru fagmenn en þurfa að finna fyrir sársaukanum. Það var bikar undir í dag en okkur tókst ekki að landa honum. Leikmennirnir þurfa að finna fyrir sársauka.“ „Það er erfitt að vinna ekki úrslitaleiki ef þú nýtir ekki færin sem þú færð. Það er ástæðan fyrir því að við töpuðum. Við þurfum að vera beittari fyrir framan markið en að því sögðum óskum við Liverpool til hamingju og horfum fram á veginn.“
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Markaskorarinn Van Dijk hrósaði ungu strákunum eftir sigurinn Virgil van Dijk tryggði Liverpool sigur í enska deildabikarnum en hann skoraði tvívegis í úrslitaleiknum gegn Chelsea. Fyrra markið var dæmt af en það síðara, undir lok framlengingar, stóð og tryggði Liverpool sigurinn. Hann hrósaði ungum leikmönnum liðsins að leik loknum. 25. febrúar 2024 20:45 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool Sjá meira
Markaskorarinn Van Dijk hrósaði ungu strákunum eftir sigurinn Virgil van Dijk tryggði Liverpool sigur í enska deildabikarnum en hann skoraði tvívegis í úrslitaleiknum gegn Chelsea. Fyrra markið var dæmt af en það síðara, undir lok framlengingar, stóð og tryggði Liverpool sigurinn. Hann hrósaði ungum leikmönnum liðsins að leik loknum. 25. febrúar 2024 20:45