Fagfélögin undirbúa verkfallsaðgerðir Jón Þór Stefánsson skrifar 23. febrúar 2024 16:18 Fagfélögin innihalda Rafiðnaðarsamband Íslands, Félag vélstjóra og málmtæknimanna og MATVÍS Rafiðnaðarsamband Íslands Fagfélögin, sem innihalda Rafiðnaðarsamband Íslands, Félag vélstjóra og málmtæknimanna og MATVÍS, samþykktu á fjölmennum fundi í dag að stofna aðgerðahóp til að undirbúa verkfallsaðgerðir. Þetta kemur fram í tilkynningu Rafiðnaðarsambandsins. „Fagfélögin hafa í samfloti fleiri félög vinnandi stétta freistað þess að ná kjarasamningi við Samtök atvinnulífsins fyrir almennan vinnumarkað. Þær viðræður hafa dregist á langinn og enn sér ekki til lands,“ segir þar. Í tilkynningunni segir að á annað hundrað manns, meðlimir samninganefndanna, mættu á umræddan fundi í húsi fagfélaganna í dag. Að því sem fram kemur þar segir að Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Fagfélaganna, hafi kynnt samninganefndum stöðu mála í dag. Í máli hans hafi meðal annars komið fram að lítið hafi áunnist við samningaborðið í Karphúsinu og að fátt bendi til að skrifað verði undir kjarasamninga á næstu dögum. „Við þá stöðu geta samninganefndir Fagfélaganna ekki unað og munu þær fyrir vikið láta sverfa til stáls,“ segir í tilkynningunni. „Hópurinn mun skila tillögum sínum næstkomandi föstudag. Ljóst er að mikill vilji er á meðal félagsfólks þessara félaga til að leggja niður störf til að knýja á um kjarabætur en háir vextir og mikil verðbólga hefur gengið nærri heimilum landsins undanfarin misseri.“ Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Vinnumarkaður Stéttarfélög Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu Rafiðnaðarsambandsins. „Fagfélögin hafa í samfloti fleiri félög vinnandi stétta freistað þess að ná kjarasamningi við Samtök atvinnulífsins fyrir almennan vinnumarkað. Þær viðræður hafa dregist á langinn og enn sér ekki til lands,“ segir þar. Í tilkynningunni segir að á annað hundrað manns, meðlimir samninganefndanna, mættu á umræddan fundi í húsi fagfélaganna í dag. Að því sem fram kemur þar segir að Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Fagfélaganna, hafi kynnt samninganefndum stöðu mála í dag. Í máli hans hafi meðal annars komið fram að lítið hafi áunnist við samningaborðið í Karphúsinu og að fátt bendi til að skrifað verði undir kjarasamninga á næstu dögum. „Við þá stöðu geta samninganefndir Fagfélaganna ekki unað og munu þær fyrir vikið láta sverfa til stáls,“ segir í tilkynningunni. „Hópurinn mun skila tillögum sínum næstkomandi föstudag. Ljóst er að mikill vilji er á meðal félagsfólks þessara félaga til að leggja niður störf til að knýja á um kjarabætur en háir vextir og mikil verðbólga hefur gengið nærri heimilum landsins undanfarin misseri.“
Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Vinnumarkaður Stéttarfélög Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Sjá meira