Köldu vatni hleypt á hafnarsvæðið Árni Sæberg skrifar 22. febrúar 2024 10:28 Vatnið streymir um nýja kaldavatnslögn. Vísir/Sigurjón Byrjað er að hleypa köldu vatnið á kerfið á hafnarsvæðinu í Grindavík. Almannavarnir ítreka að mikilvægt er að eigendur fasteigna séu viðstaddir þegar vatni er hleypt á. Í tilkynningu frá almannavörnum segir að vatni verði ekki hleypt á bæinn í heild heldur einungis á hafnarsvæðið í dag og það verði gert í þremur hollum. Klukkan 10 hafi vatni verið hleypt á græna svæðið á myndinni hér að neðan, klukkan 13 verði því hleypt á gula svæðið og loks klukkan 14 á rauða svæðið. Við áhleypingu verði fyrst skolað út úr lögnunum áður en þrýstingur verður byggður í dreifkerfinu, því þurfi inntakslokar kalda vatnsins í fasteignum að vera lokaðir í upphafi. Mikilvægt sé að hafa í huga að áreiðanleiki viðgerðar undir nýja hrauninu er ekki þekktur og því gæti viðgerð brugðist og vatnið farið aftur af. Þá kunni að vera að dreifikerfi vatnsveitunnar innanbæjar leki eftir jarðhræringarnar. Ekki viðbragðsaðila að vakta eignir Það muni skýrst á næstu dögum hvort viðgerð haldi, það er eftir að fullur þrýstingur er kominn á kerfið. Ákvörðun um það að setja kalt vatn á fleiri svæði og í hvaða röð verði svo tekin á næstu dögum. Það sé gríðarlega mikilvægt fyrir verkefnið í heild sinni að fasteignaeigandi fyrir hverja fasteign, eða fulltrúi hans sé viðstaddur og því hafi verið haft samband við alla eigendur og þeir hafi mætt klukkan 09 í Slökkvistöð Grindavíkur þar sem verklag áhleypingar var kynnt nánar. „Þegar áhleyping á sér stað vaktar hver og einn sína eign. Viðbragðsaðilum er ekki ætlað það hlutverk eða slík vernd eigna.“ Grindavík Vatn Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Hafnarmál Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Fleiri fréttir Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Sjá meira
Í tilkynningu frá almannavörnum segir að vatni verði ekki hleypt á bæinn í heild heldur einungis á hafnarsvæðið í dag og það verði gert í þremur hollum. Klukkan 10 hafi vatni verið hleypt á græna svæðið á myndinni hér að neðan, klukkan 13 verði því hleypt á gula svæðið og loks klukkan 14 á rauða svæðið. Við áhleypingu verði fyrst skolað út úr lögnunum áður en þrýstingur verður byggður í dreifkerfinu, því þurfi inntakslokar kalda vatnsins í fasteignum að vera lokaðir í upphafi. Mikilvægt sé að hafa í huga að áreiðanleiki viðgerðar undir nýja hrauninu er ekki þekktur og því gæti viðgerð brugðist og vatnið farið aftur af. Þá kunni að vera að dreifikerfi vatnsveitunnar innanbæjar leki eftir jarðhræringarnar. Ekki viðbragðsaðila að vakta eignir Það muni skýrst á næstu dögum hvort viðgerð haldi, það er eftir að fullur þrýstingur er kominn á kerfið. Ákvörðun um það að setja kalt vatn á fleiri svæði og í hvaða röð verði svo tekin á næstu dögum. Það sé gríðarlega mikilvægt fyrir verkefnið í heild sinni að fasteignaeigandi fyrir hverja fasteign, eða fulltrúi hans sé viðstaddur og því hafi verið haft samband við alla eigendur og þeir hafi mætt klukkan 09 í Slökkvistöð Grindavíkur þar sem verklag áhleypingar var kynnt nánar. „Þegar áhleyping á sér stað vaktar hver og einn sína eign. Viðbragðsaðilum er ekki ætlað það hlutverk eða slík vernd eigna.“
Grindavík Vatn Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Hafnarmál Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Fleiri fréttir Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Sjá meira