Norsku félögin vilja losna við VAR úr norskum fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2024 16:45 Myndbandsdómgæsla er kominn inn í flestar af bestu deildum Evrópu en Norðmenn vilja losna við hana. Getty/David S.Bustamante Mikil óánægja er með myndbandsdómgæslu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en aðeins eitt ár er liðið síðan hún var tekin upp. Verdens Gang gerði könnun meðal sextán félaga sem spila í efstu deildinni í Noregi auk fimm liða úr B-deildinni og niðurstaðan var skýr. Meirihluti félaganna vill losna við VAR úr norskum fótbolta. Blaðamenn VG komust líka yfir eina tillögu fyrir komandi aðalfund hjá félögunum. Þar kemur fram að Rosenborg ætli að vinna markvisst að því að losna strax við myndbandsdómgæslu úr norska fótboltanum. Hvorfor trekker Cato Haug og @Lisekla frem flere ganger at VAR er en del av en seksårig medieavtale? Hvem sitt problem er dette? Var det noen av oss medlemmer/klubber som var med og bestemte at de skulle kommersialisere VAR? Dere gjør det bare verre.https://t.co/x48MTXU1lW— Shpongus (@Shpongus) February 20, 2024 Svipaðar tillögur hafa einnig verið lagðar fyrir á aðalfundum annarra félaga. Þessir byrjunarerfiðleikar kalla á mikla gagnrýni en það lítur þó út fyrir að norski fótboltinn munu frekar leita leiða til að bæta myndbandsdómgæsluna í stað þess að losa sig við hana. Verdens Gang heyrði í Cato Haug, stjórnarmanni hjá norska Toppfótboltanum. „Staðan er sú að við höfum tekið upp VAR. Við þurfum líka að gera okkur grein fyrir því að fimmtán af sextán félögum í deildinni voru jákvæð fyrir því að taka upp VAR. Það er hluti af sjónvarpssamningi okkar og hluti að sex ára samningi,“ sagði Cato Haug. „Við viljum frekar nota allan okkar fókus í að þróa og bæta VAR. Það er erfitt ár að baki þar sem við uppgötvuðum marga hluti sem þarf að laga,“ sagði Haug. Norski boltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Fleiri fréttir „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Sjá meira
Verdens Gang gerði könnun meðal sextán félaga sem spila í efstu deildinni í Noregi auk fimm liða úr B-deildinni og niðurstaðan var skýr. Meirihluti félaganna vill losna við VAR úr norskum fótbolta. Blaðamenn VG komust líka yfir eina tillögu fyrir komandi aðalfund hjá félögunum. Þar kemur fram að Rosenborg ætli að vinna markvisst að því að losna strax við myndbandsdómgæslu úr norska fótboltanum. Hvorfor trekker Cato Haug og @Lisekla frem flere ganger at VAR er en del av en seksårig medieavtale? Hvem sitt problem er dette? Var det noen av oss medlemmer/klubber som var med og bestemte at de skulle kommersialisere VAR? Dere gjør det bare verre.https://t.co/x48MTXU1lW— Shpongus (@Shpongus) February 20, 2024 Svipaðar tillögur hafa einnig verið lagðar fyrir á aðalfundum annarra félaga. Þessir byrjunarerfiðleikar kalla á mikla gagnrýni en það lítur þó út fyrir að norski fótboltinn munu frekar leita leiða til að bæta myndbandsdómgæsluna í stað þess að losa sig við hana. Verdens Gang heyrði í Cato Haug, stjórnarmanni hjá norska Toppfótboltanum. „Staðan er sú að við höfum tekið upp VAR. Við þurfum líka að gera okkur grein fyrir því að fimmtán af sextán félögum í deildinni voru jákvæð fyrir því að taka upp VAR. Það er hluti af sjónvarpssamningi okkar og hluti að sex ára samningi,“ sagði Cato Haug. „Við viljum frekar nota allan okkar fókus í að þróa og bæta VAR. Það er erfitt ár að baki þar sem við uppgötvuðum marga hluti sem þarf að laga,“ sagði Haug.
Norski boltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Fleiri fréttir „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Sjá meira