Ráku Gennaro Gattuso Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2024 14:31 Gennaro Gattuso er atvinnulaus á ný, rekinn frá franska félaginu Marseille, rúmu ári eftir að hann var rekinn frá Valencia. Getty/Stuart Franklin Franska fótboltafélagið Marseille hefur rekið þjálfara sinn Gennaro Gattuso. Gattuso varð á sínum tíma heimsmeistari með ítalska landsliðinu og ítalskur meistari með AC Milan en hann hefur ekki gert góða hluti sem þjálfari franska félagsins. Gattuso var aðeins búinn að þjálfa liðið í fimm mánuði en hann þurfti að taka pokann sinn eftir 1-0 tap á móti tíu mönnum hjá Brest. Það er líka rúmt ár síðan að hann missti starfið sitt hjá spænska félaginu Valencia. Gennaro Gattuso has been sacked.Gattuso and his staff have just been informed by Olympique Marseille boardabout their decision. pic.twitter.com/4KH1G2UtH1— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 19, 2024 Tapið um helgina þýðir að Marseille situr í níunda sæti deildarinnar með bara sjö sigra í 22 leikjum. Liðið er með 30 stig en liðið sem situr í þriðja og síðasta Meistaradeildarsætinu er með 39 stig. Gattuso var ekki sáttur eftir leikinn og sagði að liðið hefði náð botninum með þessu tapi. Þetta var sjötti deildarleikur liðsins í röð án sigurs. „Þegar þú ert kominn á botninn þá verður þú að taka ábyrgð á stöðunni. Þetta er mín ábyrgð. Það er ekkert annað hægt að segja,“ sagði Gattuso. „Stigataflan? Sannleikurinn er sá að við þurfum nú að fara að horfa niður fyrir okkur. Við getum ekki lengur talað um Evrópu. Við verðum að ná í nógu mörg stig til að tryggja okkur í deildinni,“ sagði Gattuso. Jean-Louis Gasset, fyrrum þjálfari landsliðs Fílabeinsstrandarinnar, sem var rekinn í miðri Afríkukeppninni, er orðaður við starfið hjá Marseille. Fílabeinsströndin fór síðan alla leið og vann keppnina. Franski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Gattuso varð á sínum tíma heimsmeistari með ítalska landsliðinu og ítalskur meistari með AC Milan en hann hefur ekki gert góða hluti sem þjálfari franska félagsins. Gattuso var aðeins búinn að þjálfa liðið í fimm mánuði en hann þurfti að taka pokann sinn eftir 1-0 tap á móti tíu mönnum hjá Brest. Það er líka rúmt ár síðan að hann missti starfið sitt hjá spænska félaginu Valencia. Gennaro Gattuso has been sacked.Gattuso and his staff have just been informed by Olympique Marseille boardabout their decision. pic.twitter.com/4KH1G2UtH1— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 19, 2024 Tapið um helgina þýðir að Marseille situr í níunda sæti deildarinnar með bara sjö sigra í 22 leikjum. Liðið er með 30 stig en liðið sem situr í þriðja og síðasta Meistaradeildarsætinu er með 39 stig. Gattuso var ekki sáttur eftir leikinn og sagði að liðið hefði náð botninum með þessu tapi. Þetta var sjötti deildarleikur liðsins í röð án sigurs. „Þegar þú ert kominn á botninn þá verður þú að taka ábyrgð á stöðunni. Þetta er mín ábyrgð. Það er ekkert annað hægt að segja,“ sagði Gattuso. „Stigataflan? Sannleikurinn er sá að við þurfum nú að fara að horfa niður fyrir okkur. Við getum ekki lengur talað um Evrópu. Við verðum að ná í nógu mörg stig til að tryggja okkur í deildinni,“ sagði Gattuso. Jean-Louis Gasset, fyrrum þjálfari landsliðs Fílabeinsstrandarinnar, sem var rekinn í miðri Afríkukeppninni, er orðaður við starfið hjá Marseille. Fílabeinsströndin fór síðan alla leið og vann keppnina.
Franski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira