Dýrasta fasteign Bandaríkjanna til sölu Samúel Karl Ólason skrifar 16. febrúar 2024 16:43 Nokkur stór hús eru á jarðareigninni enda var hún hönnuð til að rúma stóra fjölskyldu og snekkjur þeirra. Dýrasta fasteign sögunnar í Bandaríkjunum er nú til sölu. Hægt er að öðlast stærðarinnar hús við ströndina í Naples í Flórída fyrir einungis þrjú hundruð milljónir dala, tæpar. 295 milljónir dala, samsvara tæplega 41 milljarði króna. Fasteignin er tæknilega séð ekki sú dýrasta í Bandaríkjunum enn en metið var sett árið 2019 þegar þakíbúð á Manhattan í New York var keypt fyrir 240 milljónir dala. Fasteignin í Naples þarf að seljast töluvert undir virði til að hún nái ekki toppsætinu. Í grein Wall Street Journal segir að auðjöfurinn John Donahue hafi flogið yfir Naples á níunda áratug síðasta aldar þegar hann sá skaga sem ekkert hafði verið byggt á. Hann mun hafa sagt eiginkonu sinni að hann vildi fara þangað. Árið 1985 borgaði hann milljón dala fyrir lítinn hluta skagans jörðina og stækkaði hann við sig yfir næsta áratuginn. Í gegnum árin byggði hann og fjölskylda hans stærðarinnar hús og gistiskála fyrir hjónin og afkomendur þeirra. Barnabarnabörn þeirra eru nú orðin fleiri en 175. Donahue-hjónin eru nú látin og hafa börn þeirra ákveðið að selja. Gordon Pointe Drone from DMG on Vimeo. Bandaríkin Hús og heimili Grín og gaman Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira
295 milljónir dala, samsvara tæplega 41 milljarði króna. Fasteignin er tæknilega séð ekki sú dýrasta í Bandaríkjunum enn en metið var sett árið 2019 þegar þakíbúð á Manhattan í New York var keypt fyrir 240 milljónir dala. Fasteignin í Naples þarf að seljast töluvert undir virði til að hún nái ekki toppsætinu. Í grein Wall Street Journal segir að auðjöfurinn John Donahue hafi flogið yfir Naples á níunda áratug síðasta aldar þegar hann sá skaga sem ekkert hafði verið byggt á. Hann mun hafa sagt eiginkonu sinni að hann vildi fara þangað. Árið 1985 borgaði hann milljón dala fyrir lítinn hluta skagans jörðina og stækkaði hann við sig yfir næsta áratuginn. Í gegnum árin byggði hann og fjölskylda hans stærðarinnar hús og gistiskála fyrir hjónin og afkomendur þeirra. Barnabarnabörn þeirra eru nú orðin fleiri en 175. Donahue-hjónin eru nú látin og hafa börn þeirra ákveðið að selja. Gordon Pointe Drone from DMG on Vimeo.
Bandaríkin Hús og heimili Grín og gaman Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira