María Birta og Elli tóku upp nýtt eftirnafn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. febrúar 2024 10:33 Fjölskylda ber nú eftirnafnið Fox eftir að hjónin fengu ríkisborgararétt í Bandaríkjunum fyrir áramót. María Birta Listahjónin María Birta og Elli Egilsson ákvaðu að taka upp nýtt eftirnafn eftir að þau fengu bandarískan ríkisborgararétt og bera nú nafnið Fox. Ástæðan var til að tengja fjölskylduna saman, en hjónin og dóttir þeirra Ingacia báru öll sitt hvort eftirnafnið. „Við ákváðum að taka upp nýtt eftirnafn þegar við urðum ríkisborgarar. Eitthvað sem myndi tengja alla fjölskylduna saman eins og vaninn er hérna í Bandaríkjunum,“ segir María Birta. María og fjölskylda eru búsett í Los Angeles í Bandaríkjunum og segir það hafi verið flókið fyrir þau að bera mismunandi eftirnöfn. Auk þess sem enginn gat borið nöfnin rétt fram: „Við erum því öll með eftirnafnið Fox núna.“ Spurð hvaðan nafnið komi segir María það hafi fylgt henni og Ella frá því þau kynntust fyrir um ellefu árum. „Við vorum að keyra til Bolungarvíkur saman og það var allt alveg kolsvart úti, en svo allt í einu situr þessi fallegi hvíti arctic fox (e. heimskautarefur) á miðri götu. Móment sem við munum aldrei gleyma. Fox er bara stutt og laggott og allir geta sagt það, og svo eru refir eitt uppáhalds dýrið hennar Ignaciu,“ segir María Birta. View this post on Instagram A post shared by Mari a Birta Fox (@mariabirta) Bandaríkin Dýr Íslendingar erlendis Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
„Við ákváðum að taka upp nýtt eftirnafn þegar við urðum ríkisborgarar. Eitthvað sem myndi tengja alla fjölskylduna saman eins og vaninn er hérna í Bandaríkjunum,“ segir María Birta. María og fjölskylda eru búsett í Los Angeles í Bandaríkjunum og segir það hafi verið flókið fyrir þau að bera mismunandi eftirnöfn. Auk þess sem enginn gat borið nöfnin rétt fram: „Við erum því öll með eftirnafnið Fox núna.“ Spurð hvaðan nafnið komi segir María það hafi fylgt henni og Ella frá því þau kynntust fyrir um ellefu árum. „Við vorum að keyra til Bolungarvíkur saman og það var allt alveg kolsvart úti, en svo allt í einu situr þessi fallegi hvíti arctic fox (e. heimskautarefur) á miðri götu. Móment sem við munum aldrei gleyma. Fox er bara stutt og laggott og allir geta sagt það, og svo eru refir eitt uppáhalds dýrið hennar Ignaciu,“ segir María Birta. View this post on Instagram A post shared by Mari a Birta Fox (@mariabirta)
Bandaríkin Dýr Íslendingar erlendis Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira