Rooney ræðir við KSI um boxbardaga Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. febrúar 2024 07:00 Wayne Rooney virðist ætla að bíða með næsta þjálfaragigg og snúa sér að boxinu. fotojet / getty images Wayne Rooney á nú í viðræðum við bardagamótshaldarann og samfélagsmiðlastjörnuna KSI. Talið er Rooney sé opinn fyrir bardaga á árinu og hafi beðið fyrirtæki KSI um að skipuleggja hann. Rooney var rekinn frá Birmingham í janúar eftir hrapalegt gengi síðan hann tók við þjálfun liðsins fyrr á tímabilinu. Þá hafði hann áður þjálfað Derby County og D.C. United. Aðdáendur þessa fyrrum leikmanns Manchester United biðu fregna af frekari áformum hans í þjálfun en Rooney virðist ætla að taka óvænta stefnubreytingu og berjast frekar í boxhringnum. Hann hefur undanfarið verið í samskiptum við Misfits Boxing, fyrirtæki sem er í eigu samfélagsmiðlastjörnunnar KSI og Kalle Sauerland. Misfits Boxing hefur staðið fyrir bardögum milli ýmsra frægra einstaklinga, fyrrum MMA bardagakappa, YouTube stjarna og OnlyFans daðurdrósa. Ekki liggur fyrir hver mögulegur andstæðingur Wayne Rooney yrði en fjölmargir koma til greina. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4cflwej4YOA">watch on YouTube</a> Rooney er ekki ókunnugur boxinu en myndband af honum slást á heimili sínu árið 2015 fór sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Hann gerði góðlátlegt grín að sjálfum sér í næsta leik og fagnaði marki með skuggaboxi. Þá hefur hann margoft sést á viðburðum og bardögum í boxinu. Box Enski boltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Sjá meira
Rooney var rekinn frá Birmingham í janúar eftir hrapalegt gengi síðan hann tók við þjálfun liðsins fyrr á tímabilinu. Þá hafði hann áður þjálfað Derby County og D.C. United. Aðdáendur þessa fyrrum leikmanns Manchester United biðu fregna af frekari áformum hans í þjálfun en Rooney virðist ætla að taka óvænta stefnubreytingu og berjast frekar í boxhringnum. Hann hefur undanfarið verið í samskiptum við Misfits Boxing, fyrirtæki sem er í eigu samfélagsmiðlastjörnunnar KSI og Kalle Sauerland. Misfits Boxing hefur staðið fyrir bardögum milli ýmsra frægra einstaklinga, fyrrum MMA bardagakappa, YouTube stjarna og OnlyFans daðurdrósa. Ekki liggur fyrir hver mögulegur andstæðingur Wayne Rooney yrði en fjölmargir koma til greina. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4cflwej4YOA">watch on YouTube</a> Rooney er ekki ókunnugur boxinu en myndband af honum slást á heimili sínu árið 2015 fór sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Hann gerði góðlátlegt grín að sjálfum sér í næsta leik og fagnaði marki með skuggaboxi. Þá hefur hann margoft sést á viðburðum og bardögum í boxinu.
Box Enski boltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Sjá meira