Hungursneyð er yfirvofandi Hjálmtýr Heiðdal skrifar 12. febrúar 2024 13:31 Á Gaza eru 335,000 börn í lífshættu vegna vannæringar - enginn á íbúi á Gaza fær daglega nauðsynlega næringu. Allir Gazabúar eru svangir, fjórðungur sveltur og streðar við að finna mat og drykkjarhæft vatn. Hungursneyð er yfirvofandi. 50,000 vanfærar konur skortir heilbrigðisþjónustu og næga næringu - fjöldi ungbarna deyr. Og Ísrael hindrar flutning á lífsnauðsynjum til Gaza. Við þessar aðstæður ákveður Bjarni utanríkisráðherra að stöðva stuðning Íslands við Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna UNRWA - eða eins og hann orðaði það sjálfur svo kuldalega - að frysta framlög til Flóttamannahjálparinnar - sem er hryggjarstykkið í hjálparstarfi fyrir nauðstadda Gazabúa - og tekur þar með undir áróður Netanyahu sem er þekktur fyrir lygar og falsfréttir. Honum trúir Bjarni. Rúm milljón Gazabúa hefur hópast saman í Rafahborg. Sprengjum er stöðugt varpað á Rafah, svæðið sem Gazabúum var sagt að flýja til - og sagt vera öruggt svæði. Í þessum hópi er fólkið sem hefur fengið dvalarleyfi á Íslandi - fólk sem er í bráðri lífshættu. Bjarni er enn að skoða málið en ítrekar að íslenskum yfirvöldum beri engin skylda til að hjálpa þessu fólki og koma því í öruggt skjól. Bjarni er nefnilega talnaglöggur maður og segir að mannúð sé miðuð við höfðatölu - eða krónutölu - og sé mjög flókin. Nú hefur Netanyahu fyrirskipað að Rafah skuli tæmd af fólki - því morðsveitir hans ætla að ráðast á borgina til að uppræta og drepa Hamas. Þessi aðgerð mun leiða til þess að enginn mun komast frá Rafah til Egyptalands og þaðan til Íslands. En á meðan Bjarni bíður í rólegheitum og skoðar málin hafa þrjár konur með hjartað á réttum stað lagt af stað og sýnt að það er ekkert flókið að hjálpa fólki þegar viljinn er fyrir hendi. Börnin á Gaza eru okkar börn - börnin heim. Höfundur er formaður Félagsins Ísland - Palestína. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hjálmtýr Heiðdal Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Skoðun Skoðun Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Sjá meira
Á Gaza eru 335,000 börn í lífshættu vegna vannæringar - enginn á íbúi á Gaza fær daglega nauðsynlega næringu. Allir Gazabúar eru svangir, fjórðungur sveltur og streðar við að finna mat og drykkjarhæft vatn. Hungursneyð er yfirvofandi. 50,000 vanfærar konur skortir heilbrigðisþjónustu og næga næringu - fjöldi ungbarna deyr. Og Ísrael hindrar flutning á lífsnauðsynjum til Gaza. Við þessar aðstæður ákveður Bjarni utanríkisráðherra að stöðva stuðning Íslands við Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna UNRWA - eða eins og hann orðaði það sjálfur svo kuldalega - að frysta framlög til Flóttamannahjálparinnar - sem er hryggjarstykkið í hjálparstarfi fyrir nauðstadda Gazabúa - og tekur þar með undir áróður Netanyahu sem er þekktur fyrir lygar og falsfréttir. Honum trúir Bjarni. Rúm milljón Gazabúa hefur hópast saman í Rafahborg. Sprengjum er stöðugt varpað á Rafah, svæðið sem Gazabúum var sagt að flýja til - og sagt vera öruggt svæði. Í þessum hópi er fólkið sem hefur fengið dvalarleyfi á Íslandi - fólk sem er í bráðri lífshættu. Bjarni er enn að skoða málið en ítrekar að íslenskum yfirvöldum beri engin skylda til að hjálpa þessu fólki og koma því í öruggt skjól. Bjarni er nefnilega talnaglöggur maður og segir að mannúð sé miðuð við höfðatölu - eða krónutölu - og sé mjög flókin. Nú hefur Netanyahu fyrirskipað að Rafah skuli tæmd af fólki - því morðsveitir hans ætla að ráðast á borgina til að uppræta og drepa Hamas. Þessi aðgerð mun leiða til þess að enginn mun komast frá Rafah til Egyptalands og þaðan til Íslands. En á meðan Bjarni bíður í rólegheitum og skoðar málin hafa þrjár konur með hjartað á réttum stað lagt af stað og sýnt að það er ekkert flókið að hjálpa fólki þegar viljinn er fyrir hendi. Börnin á Gaza eru okkar börn - börnin heim. Höfundur er formaður Félagsins Ísland - Palestína.
Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun