Stjóri Roma kallaði Lukaku og Paredes heimska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. febrúar 2024 16:01 Romelu Lukaku og Yerry Mina munnhöggvast. getty/Emmanuele Ciancaglini Daniele De Rossi, knattspyrnustjóri Roma, var ekki sáttur við tvo leikmenn sína þrátt fyrir stórsigur á Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni á mánudaginn. Rómverjar unnu leikinn, 4-0, og hafa unnið alla þrjá leiki sína síðan De Rossi var ráðinn stjóri í stað Josés Mourinho. Ýmislegt gekk á í leiknum í fyrradag. Romelu Lukaku og Yerry Mina, varnarmaður Cagliari, lentu í útistöðum og Leandro Paredes fékk gult spjald fyrir deilur við Nahitan Nández. Það var De Rossi ekki sáttur við. „Ég er hrifinn af því þegar leikmenn verja samherja sína en þegar þeir eru 4-0 yfir verða þeir að vera flókir. Við þurfum að uppræta svona hegðun því það er heimskulegt að fá spjöld þegar þú ert með 4-0 forystu. Við höfum ekki efni á að missa neina af þessum leikmönnum,“ sagði De Rossi. Hann var sjálfur mjög æstur á hliðarlínunni og sparkaði og kastaði vatnsflöskum þegar Paredes fékk gula spjaldið. Undir stjórn De Rossis hefur Roma klifrað upp úr 9. sætinu í það fimmta. Næsti leikur liðsins er gegn toppliði Inter á laugardaginn. Ítalski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Sjá meira
Rómverjar unnu leikinn, 4-0, og hafa unnið alla þrjá leiki sína síðan De Rossi var ráðinn stjóri í stað Josés Mourinho. Ýmislegt gekk á í leiknum í fyrradag. Romelu Lukaku og Yerry Mina, varnarmaður Cagliari, lentu í útistöðum og Leandro Paredes fékk gult spjald fyrir deilur við Nahitan Nández. Það var De Rossi ekki sáttur við. „Ég er hrifinn af því þegar leikmenn verja samherja sína en þegar þeir eru 4-0 yfir verða þeir að vera flókir. Við þurfum að uppræta svona hegðun því það er heimskulegt að fá spjöld þegar þú ert með 4-0 forystu. Við höfum ekki efni á að missa neina af þessum leikmönnum,“ sagði De Rossi. Hann var sjálfur mjög æstur á hliðarlínunni og sparkaði og kastaði vatnsflöskum þegar Paredes fékk gula spjaldið. Undir stjórn De Rossis hefur Roma klifrað upp úr 9. sætinu í það fimmta. Næsti leikur liðsins er gegn toppliði Inter á laugardaginn.
Ítalski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Sjá meira