Einn keppandi sendur heim fyrir loka-einvígið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. febrúar 2024 08:00 Idol-stjarna Íslands verður krýnd annað kvöld. Það er komið að því. Ný Idolstjarna Íslands verður krýnd annað kvöld í Idolhöllinni að Fossaleyni. Anna Fanney, Björgvin og Jóna Margrét standa eftir og keppast um að verða næsta Idol-stjarna Íslands. Þema þáttarins er „Þetta er ég“ og mun hver keppandi flytja eitt lag að eigin vali. Að því loknu verður opnað fyrir símakosninguna og þeir tveir keppendur sem hljóta flest atkvæða halda leik áfram. Sá sem fær fæst atkvæði verður sendur heim. Þeir tveir keppendur sem standa eftir spreyta sig á sigurlagi keppnninnar „Skýjaborgir.“ Lagið er eftir Fjallabróðurinn Halldór Gunnar Pálsson, Baldvin Hlynsson og Unu Torfadóttur. Þátturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2. Hér að neðan má sjá lagaval keppenda á úrslitakvöldinu: Björgvin: 900-9007 When You Were Young – The KillersSkýjaborgir – Baldvin Hlynsson, Halldór Gunnar Pálsson og Una Torfadóttir Björgvin - 900-9007GOTTI B Anna Fanney – 900-9008 Back To Black – Amy WinehouseSkýjaborgir – Baldvin Hlynsson, Halldór Gunnar Pálsson og Una Torfadóttir Anna Fanney – 900-9008GOTTI B Jóna Margrét – 900-9006 Stronger – Kelly ClarksonSkýjaborgir – Baldvin Hlynsson, Halldór Gunnar Pálsson og Una Torfadóttir Jóna Margrét – 900-9006Gotti B Idol Tónlist Tengdar fréttir Nærmynd af Idol þríeykinu: „Við erum öll búin að sigra“ Spennan magnast í Idolinu og eftir standa þrír. Næstkomandi föstudagskvöld nær spennustigið svo hámarki þegar lokaþáttur Idolsins verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 og í ljós kemur hver stendur uppi sem sigurvegari. Anna Fanney, Björgvin Þór og Jóna Margrét keppast um sigurinn en Lífið á Vísi fékk að kynnast þeim örlítið nánar. 7. febrúar 2024 07:00 Myndaveisla: Spennuþrungin stemmning á undanúrslitakvöldinu Undanúrslitaþáttur Idol fór fram síðastliðinn föstudag í Idolhöllinni að Fossaleyni. Aðeins þrír keppendur standa nú eftir sem keppast um að verða næsta Idolstjarna Íslands. 6. febrúar 2024 08:00 Seldist upp á úrslitakvöld Idol á innan við mínútu Miðar á úrslitaþátt Idol seldust upp á innan við mínútu þegar miðasalan hófst klukkan 12 á hádegi á vef tix.is. Úrslitin af Idol fara fram næsta föstudagskvöld. 3. febrúar 2024 13:11 Mest lesið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Jón Óttar og Yoko Ono náðu vel saman Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Þema þáttarins er „Þetta er ég“ og mun hver keppandi flytja eitt lag að eigin vali. Að því loknu verður opnað fyrir símakosninguna og þeir tveir keppendur sem hljóta flest atkvæða halda leik áfram. Sá sem fær fæst atkvæði verður sendur heim. Þeir tveir keppendur sem standa eftir spreyta sig á sigurlagi keppnninnar „Skýjaborgir.“ Lagið er eftir Fjallabróðurinn Halldór Gunnar Pálsson, Baldvin Hlynsson og Unu Torfadóttur. Þátturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2. Hér að neðan má sjá lagaval keppenda á úrslitakvöldinu: Björgvin: 900-9007 When You Were Young – The KillersSkýjaborgir – Baldvin Hlynsson, Halldór Gunnar Pálsson og Una Torfadóttir Björgvin - 900-9007GOTTI B Anna Fanney – 900-9008 Back To Black – Amy WinehouseSkýjaborgir – Baldvin Hlynsson, Halldór Gunnar Pálsson og Una Torfadóttir Anna Fanney – 900-9008GOTTI B Jóna Margrét – 900-9006 Stronger – Kelly ClarksonSkýjaborgir – Baldvin Hlynsson, Halldór Gunnar Pálsson og Una Torfadóttir Jóna Margrét – 900-9006Gotti B
Idol Tónlist Tengdar fréttir Nærmynd af Idol þríeykinu: „Við erum öll búin að sigra“ Spennan magnast í Idolinu og eftir standa þrír. Næstkomandi föstudagskvöld nær spennustigið svo hámarki þegar lokaþáttur Idolsins verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 og í ljós kemur hver stendur uppi sem sigurvegari. Anna Fanney, Björgvin Þór og Jóna Margrét keppast um sigurinn en Lífið á Vísi fékk að kynnast þeim örlítið nánar. 7. febrúar 2024 07:00 Myndaveisla: Spennuþrungin stemmning á undanúrslitakvöldinu Undanúrslitaþáttur Idol fór fram síðastliðinn föstudag í Idolhöllinni að Fossaleyni. Aðeins þrír keppendur standa nú eftir sem keppast um að verða næsta Idolstjarna Íslands. 6. febrúar 2024 08:00 Seldist upp á úrslitakvöld Idol á innan við mínútu Miðar á úrslitaþátt Idol seldust upp á innan við mínútu þegar miðasalan hófst klukkan 12 á hádegi á vef tix.is. Úrslitin af Idol fara fram næsta föstudagskvöld. 3. febrúar 2024 13:11 Mest lesið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Jón Óttar og Yoko Ono náðu vel saman Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Nærmynd af Idol þríeykinu: „Við erum öll búin að sigra“ Spennan magnast í Idolinu og eftir standa þrír. Næstkomandi föstudagskvöld nær spennustigið svo hámarki þegar lokaþáttur Idolsins verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 og í ljós kemur hver stendur uppi sem sigurvegari. Anna Fanney, Björgvin Þór og Jóna Margrét keppast um sigurinn en Lífið á Vísi fékk að kynnast þeim örlítið nánar. 7. febrúar 2024 07:00
Myndaveisla: Spennuþrungin stemmning á undanúrslitakvöldinu Undanúrslitaþáttur Idol fór fram síðastliðinn föstudag í Idolhöllinni að Fossaleyni. Aðeins þrír keppendur standa nú eftir sem keppast um að verða næsta Idolstjarna Íslands. 6. febrúar 2024 08:00
Seldist upp á úrslitakvöld Idol á innan við mínútu Miðar á úrslitaþátt Idol seldust upp á innan við mínútu þegar miðasalan hófst klukkan 12 á hádegi á vef tix.is. Úrslitin af Idol fara fram næsta föstudagskvöld. 3. febrúar 2024 13:11