Taka upp bókunarkerfi í Landmannalaugum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. febrúar 2024 20:02 Bóka þarf bílastæði fyrir fram dagana 20. júní til 15. september. Vísir/Vilhelm Umhverfisstofnun hefur kynnt bókunarkerfi sem tekið verður upp fyrir bílastæði við Landmannalaugar í sumar. Allir sem aka að Landmannalaugum á eigin vegum munu þurfa að bóka bílastæði fyrir fram og greiða þjónustugjald fyrir. Á vef Umhverfisstofnunar segir að fyrirkomulagið verði í gildi alla daga vikunnar frá 20. júní til 15. september. Á þeim tíma muni allir gestir sem koma að Landmannalaugum á eigin vegum milli klukkan átta og þrjú þurfa að bóka bílastæði fyrir fram. Stefnt sé að því að opna fyrir bókanir um miðjan mars. Þjónustugjald miðast við gjaldskrá Umhverfisstofnunar, en veittur er 40% afsláttur í ár. Gjaldið miðast við fjölda sæta í bíl og er á bilinu 450 til 4500 krónur. Rútur og aðrir ferðaþjónustuaðilar þurfa ekki að bóka fyrir fram í sumar, en munu þó þurfa að greiða þjónustugjald ef komið er inn á svæðið á milli kl. 8 og 15. Spá vaxandi álagi Fram kemur að tilgangur þess að gripið sé til þjónustugjaldsins sé að draga úr umferðarteppu og öngþveiti sem myndast á ákveðnum tíma dags á aðkomuleið og bílastæðum við Landmannalaugar á sumrin. Að meðaltali hafi komið rúmlega þrjú hundruð bílar á dag að Landmannalaugum síðasta sumar. Álagið hafi verið svo mikið að bílastæði við Landmannalaugar hafi fyllst fyrir hádegi nær alla daga og fólk því lagt bílum sínum á vegöxlum og utan vega sem hafi valdið álagi á umhverfið. Bílum hafi að auki verið lagt á öllum mögulegum blettum með fram veginum inn að Landmannalaugum sem olli tilheyrandi þrengslum og umferðarhnútum. Það skapi jafnframt hættu á mjóum vegi. Aðgerðin sé því fyrst og fremst nauðsynleg til að draga úr álagi á umhverfi Landmannalauga. Án inngrips sé viðbúið að vandinn muni einungis vaxa enn frekar á komandi árum. Spáð sé 10-15% árlegri fjölgun ferðamanna til landsins. Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Umhverfismál Bílastæði Rangárþing ytra Mest lesið Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Sjá meira
Á vef Umhverfisstofnunar segir að fyrirkomulagið verði í gildi alla daga vikunnar frá 20. júní til 15. september. Á þeim tíma muni allir gestir sem koma að Landmannalaugum á eigin vegum milli klukkan átta og þrjú þurfa að bóka bílastæði fyrir fram. Stefnt sé að því að opna fyrir bókanir um miðjan mars. Þjónustugjald miðast við gjaldskrá Umhverfisstofnunar, en veittur er 40% afsláttur í ár. Gjaldið miðast við fjölda sæta í bíl og er á bilinu 450 til 4500 krónur. Rútur og aðrir ferðaþjónustuaðilar þurfa ekki að bóka fyrir fram í sumar, en munu þó þurfa að greiða þjónustugjald ef komið er inn á svæðið á milli kl. 8 og 15. Spá vaxandi álagi Fram kemur að tilgangur þess að gripið sé til þjónustugjaldsins sé að draga úr umferðarteppu og öngþveiti sem myndast á ákveðnum tíma dags á aðkomuleið og bílastæðum við Landmannalaugar á sumrin. Að meðaltali hafi komið rúmlega þrjú hundruð bílar á dag að Landmannalaugum síðasta sumar. Álagið hafi verið svo mikið að bílastæði við Landmannalaugar hafi fyllst fyrir hádegi nær alla daga og fólk því lagt bílum sínum á vegöxlum og utan vega sem hafi valdið álagi á umhverfið. Bílum hafi að auki verið lagt á öllum mögulegum blettum með fram veginum inn að Landmannalaugum sem olli tilheyrandi þrengslum og umferðarhnútum. Það skapi jafnframt hættu á mjóum vegi. Aðgerðin sé því fyrst og fremst nauðsynleg til að draga úr álagi á umhverfi Landmannalauga. Án inngrips sé viðbúið að vandinn muni einungis vaxa enn frekar á komandi árum. Spáð sé 10-15% árlegri fjölgun ferðamanna til landsins.
Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Umhverfismál Bílastæði Rangárþing ytra Mest lesið Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Sjá meira