Kántrísöngvarinn Toby Keith látinn Atli Ísleifsson skrifar 6. febrúar 2024 10:12 Toby Keith á tónlistarhátíð í New York árið 2015. AP Bandaríski kántrísöngvarinn Toby Keith er látinn, 62 ára að aldri. Í tilkynningu á vefsíðu söngvarans segir að hann hafi andast í gærkvöldi, en hann hafði áður sagt frá því að hann hefði greinst með magakrabbamein. Í yfirlýsingu segir að hann hafi glímt við meinið með „sæmd og hugrekki“. pic.twitter.com/NfdLKGLQQe— Toby Keith (@tobykeith) February 6, 2024 Á löngum tónlistarferli sínum gaf Keith út fjölda vinsælla laga á borð við Who's Your Daddy og Made in America en alls náði hann 32 lögum á topp Billboard-kántrílistans. Keith tók við heiðursverðlaunum á People's Choice Country Awards í Nashville í september síðastliðnum og kom síðasta plata hans, 100% songwriter, út í nóvember. Hann lætur eftir sig eiginkonuna til fjörutíu ára, Tricia Lucus, og fjögur börn. View this post on Instagram A post shared by Toby Keith (@tobykeith) Andlát Bandaríkin Tónlist Hollywood Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
Í tilkynningu á vefsíðu söngvarans segir að hann hafi andast í gærkvöldi, en hann hafði áður sagt frá því að hann hefði greinst með magakrabbamein. Í yfirlýsingu segir að hann hafi glímt við meinið með „sæmd og hugrekki“. pic.twitter.com/NfdLKGLQQe— Toby Keith (@tobykeith) February 6, 2024 Á löngum tónlistarferli sínum gaf Keith út fjölda vinsælla laga á borð við Who's Your Daddy og Made in America en alls náði hann 32 lögum á topp Billboard-kántrílistans. Keith tók við heiðursverðlaunum á People's Choice Country Awards í Nashville í september síðastliðnum og kom síðasta plata hans, 100% songwriter, út í nóvember. Hann lætur eftir sig eiginkonuna til fjörutíu ára, Tricia Lucus, og fjögur börn. View this post on Instagram A post shared by Toby Keith (@tobykeith)
Andlát Bandaríkin Tónlist Hollywood Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira