KSÍ hvetur félög að passa það að konurnar fái líka að mæta á þingið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2024 13:01 Vanda Sigurgeirsdóttir er að hætta sem formaður KSÍ. Vísir/Hulda Margrét Ársþing Knattspyrnusambands Íslands fer fram seinna í þessum mánuði og sambandið telur ástæðu til þess að hvetja félög sína til að huga að kynjaskiptingu við val sitt á þingfulltrúum. Ástæðan er að konur hafa verið í miklum minnihluta á síðustu ársþingum sambandsins. Staðan er að lagast en það má gera miklu betur. Á ársþingi KSÍ árið 2022 að Ásvöllum í Hafnarfirði voru konur aðeins 20 prósent þingfulltrúa en á þinginu á Ísafirði í fyrra var hlutfallið 28 prósent. Alls eiga 148 fulltrúar frá aðildarfélögum KSÍ rétt á þingsetu á komandi þingi. Það jákvæða við það var að í tvö ár í röð var veruleg fjölgun kvenna sem voru þingfulltrúar og fá aðildarfélög hrós frá KSÍ fyrir það. Í átaksverkefni KSÍ "Konur í fótbolta" kom fram að þriðjungur skráðra knattspyrnuiðkenda (leikmanna) á Íslandi er kvenkyns en þegar kemur að öðrum hlutverkum í knattspyrnuhreyfingunni er hlutfall kvenna mun lægra. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem KSÍ hvetur aðildarfélög sín til að leyfa konunum líka að koma á þingið og sambandið sér árangur í þeirri baráttu. „Það er því sérstaklega ánægjulegt að sjá að kvenkyns þingfulltrúum á knattspyrnuþingum hefur fjölgað jafnt og þétt síðustu árin eftir árlega hvatningu frá forystu KSÍ til aðildarfélaga um að huga að kynjaskiptingu sinna fulltrúa á ársþingum, segir í frétt á heimasíðu KSÍ. Stjórn KSÍ hvetur þar aðildarfélög til að huga áfram vel og vandlega að kynjaskiptingu við val á þingfulltrúum fyrir 78. ársþing KSÍ, sem fram fer þann 24. febrúar næstkomandi í íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal, Reykjavík. KSÍ Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira
Ástæðan er að konur hafa verið í miklum minnihluta á síðustu ársþingum sambandsins. Staðan er að lagast en það má gera miklu betur. Á ársþingi KSÍ árið 2022 að Ásvöllum í Hafnarfirði voru konur aðeins 20 prósent þingfulltrúa en á þinginu á Ísafirði í fyrra var hlutfallið 28 prósent. Alls eiga 148 fulltrúar frá aðildarfélögum KSÍ rétt á þingsetu á komandi þingi. Það jákvæða við það var að í tvö ár í röð var veruleg fjölgun kvenna sem voru þingfulltrúar og fá aðildarfélög hrós frá KSÍ fyrir það. Í átaksverkefni KSÍ "Konur í fótbolta" kom fram að þriðjungur skráðra knattspyrnuiðkenda (leikmanna) á Íslandi er kvenkyns en þegar kemur að öðrum hlutverkum í knattspyrnuhreyfingunni er hlutfall kvenna mun lægra. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem KSÍ hvetur aðildarfélög sín til að leyfa konunum líka að koma á þingið og sambandið sér árangur í þeirri baráttu. „Það er því sérstaklega ánægjulegt að sjá að kvenkyns þingfulltrúum á knattspyrnuþingum hefur fjölgað jafnt og þétt síðustu árin eftir árlega hvatningu frá forystu KSÍ til aðildarfélaga um að huga að kynjaskiptingu sinna fulltrúa á ársþingum, segir í frétt á heimasíðu KSÍ. Stjórn KSÍ hvetur þar aðildarfélög til að huga áfram vel og vandlega að kynjaskiptingu við val á þingfulltrúum fyrir 78. ársþing KSÍ, sem fram fer þann 24. febrúar næstkomandi í íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal, Reykjavík.
KSÍ Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira