Sigríður Andersen fór ekki út fyrir þægindarammann Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. febrúar 2024 19:35 Sigríður lyfti alls 250 kílóum á mótinu um helgina í þremur lyftingum. Sigríður Á. Andersen, lögmaður og fyrrverandi þingmaður, setti persónulegt met í réttstöðulyftu um helgina þegar hún lyfti hundrað kílóum á byrjendamóti Kraftlyftingasambands Íslands. Sigríður greindi frá þessum fréttum í Facebook-færslu í gær. „Ég fer út úr þessari helgi aðeins sterkari en fyrir hana. Lét verða af því að skjalfesta morgunrútínuna og aðeins gott betur með persónulegu meti í réttstöðulyftu,“ segir hún í færslunni. Sigríður var þar í hópi þriggja kvenna og fimm karla sem mættu til leiks á byrjendamótið fyrir hönd Kraftlyftingafélags Reykjavíkur. Í færslunni segir hún að yngsti keppandinn á mótinu hafi verið fjórtán ára á meðan sá elsti var sjötugur. Gaman og þægilegt að lyfta 250 kílóum Sigríði tókst að gera allar þrjár lyftur sínar gildar, sem hún tekur fram að sé ekki sjálfgefið og lyfti samtals 250 í þremur greinum. Keppendurnir tveir, Hildur Kristín og Sigríður, að lyftingunum loknum. Hildur lyfti 312,5 kílóum en Sigríður 250. Hún lyfti 95 kílóa hnébeygju, 55 kílóa bekkpressu og 100 kílóa réttstöðulyftu sem var, eins og kom fram, persónulegt met. Þrátt fyrir það laut hún í lægra haldi fyrir hinni sextán ára Hildi Kristínu Pétursdóttir sem lyfti 312,5 kílóum og er greinilega efnileg kraftlyftingakona. „Svo því sé haldið til haga þá var ég hvorki að „fara út fyrir þægindarammann“ né að „skora á sjálfa mig“. Það hafði ekki hvarflað annað að mér en að þetta væri mjög þægilegt allt saman. Sem það svo var. Og gaman auðvitað,“ segir Sigríður í lok færslunnar. Lyftingar Sjálfstæðisflokkurinn Ástin og lífið Heilsa Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Sigríður greindi frá þessum fréttum í Facebook-færslu í gær. „Ég fer út úr þessari helgi aðeins sterkari en fyrir hana. Lét verða af því að skjalfesta morgunrútínuna og aðeins gott betur með persónulegu meti í réttstöðulyftu,“ segir hún í færslunni. Sigríður var þar í hópi þriggja kvenna og fimm karla sem mættu til leiks á byrjendamótið fyrir hönd Kraftlyftingafélags Reykjavíkur. Í færslunni segir hún að yngsti keppandinn á mótinu hafi verið fjórtán ára á meðan sá elsti var sjötugur. Gaman og þægilegt að lyfta 250 kílóum Sigríði tókst að gera allar þrjár lyftur sínar gildar, sem hún tekur fram að sé ekki sjálfgefið og lyfti samtals 250 í þremur greinum. Keppendurnir tveir, Hildur Kristín og Sigríður, að lyftingunum loknum. Hildur lyfti 312,5 kílóum en Sigríður 250. Hún lyfti 95 kílóa hnébeygju, 55 kílóa bekkpressu og 100 kílóa réttstöðulyftu sem var, eins og kom fram, persónulegt met. Þrátt fyrir það laut hún í lægra haldi fyrir hinni sextán ára Hildi Kristínu Pétursdóttir sem lyfti 312,5 kílóum og er greinilega efnileg kraftlyftingakona. „Svo því sé haldið til haga þá var ég hvorki að „fara út fyrir þægindarammann“ né að „skora á sjálfa mig“. Það hafði ekki hvarflað annað að mér en að þetta væri mjög þægilegt allt saman. Sem það svo var. Og gaman auðvitað,“ segir Sigríður í lok færslunnar.
Lyftingar Sjálfstæðisflokkurinn Ástin og lífið Heilsa Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira