Vísbendingar um bakslag í kynjahlutföllum innan lögreglunnar Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 5. febrúar 2024 12:55 Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri. Vísir/Vilhelm Lögreglan er enn mjög kynjaskiptur vinnustaður og engin merki eru um að það muni breytast án þess að ráðist verði í aðgerðir. Þetta er meðal þess sem kemur fram í niðurstöðum rannsóknar á vinnumenningu lögreglunnar. Jafnframt kemur fram að þrátt fyrir að konum hafi fjölgað innan lögreglunnar á síðustu árum og hlutfall karla og kvenna hafi jafnast, séu nú vísbendingar um bakslag. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar á vef lögreglunnar í morgun. Rannsóknin er framhaldsrannsókn á vinnumenningu og kynjatengslum sem fyrst var gerð árið 2013. Ríkislögreglustjóri í samvinnu við lögregluembættin og dómsmálaráðuneytið bar ábyrgð á rannsókninni. Menntaðar lögreglukonur líklegastar til að verða fyrir áreitni Niðurstöður rannsóknarinnar gefa vísbendingar um að birtingarmynd kynferðislegrar áreitni innan lögreglu hafi breyst frá árinu 2013. „Færri konur nefna kynferðislega snertingu og fleiri nefna niðrandi tal og brandara af kynferðislegum toga,“ segir á vef lögreglunnar. Reynsla karla hefur staðið í stað eða minnkað. „Um 15 prósent starfsfólks hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi sínu eða í tengslum við starf sitt hjá lögreglunni og eru konur líklegri til að hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni en karlar.“ Þá kemur fram að menntaðar lögreglukonur séu líklegastar til að hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni. Um sextíu prósent þeirra kvenna sem urðu fyrir tilgreindu karlkyns samstarfsmenn sem geranda. Átján prósent kvenna orðið fyrir kynbundnu áreiti við störf Niðurstöður rannsóknarinnar leiða einnig í ljós að konur séu líklegri til að hafa orðið fyrir kynbundnu áreitni í starfi sínu eða í tengslum við starf sitt. Um fimmtán prósent starfsfólks hefur orðið fyrir kynbundinni áreitni, þar af átján prósent kvenna og sjö prósent karla. Niðurstöður nýrrar rannsóknar gefa vísbendingar um að birtingarmynd kynferðislegrar áreitni innan lögreglu hafi breyst frá árinu 2013. Vísir/Vilhelm Þá bendir samanburður við fyrri kannanir til þess að reynsla af einelti hafi minnkað meðal lögreglumanna og staðið í stað meðal borgaralegra starfsmanna. Um 14 prósent starfsfólks hafa orðið fyrir einelti í starfi sínu eða í tengslum við starf sitt hjá lögreglunni. Skýrsluna í heild sinni má finna hér. Lögreglan Vinnumarkaður Kynferðisofbeldi MeToo Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar á vef lögreglunnar í morgun. Rannsóknin er framhaldsrannsókn á vinnumenningu og kynjatengslum sem fyrst var gerð árið 2013. Ríkislögreglustjóri í samvinnu við lögregluembættin og dómsmálaráðuneytið bar ábyrgð á rannsókninni. Menntaðar lögreglukonur líklegastar til að verða fyrir áreitni Niðurstöður rannsóknarinnar gefa vísbendingar um að birtingarmynd kynferðislegrar áreitni innan lögreglu hafi breyst frá árinu 2013. „Færri konur nefna kynferðislega snertingu og fleiri nefna niðrandi tal og brandara af kynferðislegum toga,“ segir á vef lögreglunnar. Reynsla karla hefur staðið í stað eða minnkað. „Um 15 prósent starfsfólks hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi sínu eða í tengslum við starf sitt hjá lögreglunni og eru konur líklegri til að hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni en karlar.“ Þá kemur fram að menntaðar lögreglukonur séu líklegastar til að hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni. Um sextíu prósent þeirra kvenna sem urðu fyrir tilgreindu karlkyns samstarfsmenn sem geranda. Átján prósent kvenna orðið fyrir kynbundnu áreiti við störf Niðurstöður rannsóknarinnar leiða einnig í ljós að konur séu líklegri til að hafa orðið fyrir kynbundnu áreitni í starfi sínu eða í tengslum við starf sitt. Um fimmtán prósent starfsfólks hefur orðið fyrir kynbundinni áreitni, þar af átján prósent kvenna og sjö prósent karla. Niðurstöður nýrrar rannsóknar gefa vísbendingar um að birtingarmynd kynferðislegrar áreitni innan lögreglu hafi breyst frá árinu 2013. Vísir/Vilhelm Þá bendir samanburður við fyrri kannanir til þess að reynsla af einelti hafi minnkað meðal lögreglumanna og staðið í stað meðal borgaralegra starfsmanna. Um 14 prósent starfsfólks hafa orðið fyrir einelti í starfi sínu eða í tengslum við starf sitt hjá lögreglunni. Skýrsluna í heild sinni má finna hér.
Lögreglan Vinnumarkaður Kynferðisofbeldi MeToo Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira