„Hann má reyna að ljúga að þjóðinni“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2024 12:31 Dedrick Basile í leik með Grindavík á móti Njarðvík. Vísir/Diego Dedrick Basile átti frábæran leik með Grindavík í stórsigri á hans gömlu félögum í Njarðvík. Basile skoraði nítján stig í fyrsta leikhlutanum og endaði leikinn með 40 stig og níu stoðsendingar. Subway Körfuboltakvöld ræddi tvo lykilmenn Grindavíkurliðsins, bæði frammistöðu Basile en líka yfirlýsinguna frá liðsfélaga hans Deandre Kane. „Hann var rosa flottur, alveg frábær. Með 40 stig og níu stoðsendingar og tæp tuttugu stig í fyrsta leikhlutanum,“ sagði Helgi Már Magnússon, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Hann var bara ótrúlegur í þessum leik og hann má reyna að ljúga að þjóðinni ítrekað í viðtölum að hann gíri sig ekkert sérstaklega upp fyrir Njarðvíkurleiki. Það er bara rugl,“ sagði Helgi Már. Basile spilað með Njarðvíkurliðinu undanfarin tvö ár en flutti sig yfir til Grindavíkur síðasta sumar. „Eðlilega. Menn eru að spila á móti gömlu félögunum og það er smá auka,“ sagði Helgi. Þeir skoðuðu tölfræði Basile í leikjunum á móti Njarðvík í vetur en hann hefur verið mjög góður í þeim báðum. „Maður sér þetta alveg. Hann er búinn að vera tala við fólk upp í stúku. Það er mjög augljóst að hann er að búa sér til mótiveringu fyrir þessa leiki,“ sagði Matthías Orri Sigurðarson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Körfuboltakvöld fjallaði einnig um Deandre Kane og yfirlýsingu hans í viðtali við Víkurfréttir í síðustu viku þar sem hann sagði að Grindavík yrði Íslandsmeistari af því að hann væri í liðinu. „Þetta er gaman að sjá. Menn eru stórir og eru ekkert feimnir við að flagga því. Ég ímynda mér að allir Grindvíkingar ætli að vera Íslandsmeistarar. Þeir eru með hóp sem á að geta hótað því,“ sagði Helgi. „Ef hann dettur út í átta liða úrslitunum þá lítur hann út fyrir að vera algjör lúser,“ sagði Matthías. Það má sjá umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Frammistaða Basile og yfirlýsing Kane Subway-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Subway Körfuboltakvöld ræddi tvo lykilmenn Grindavíkurliðsins, bæði frammistöðu Basile en líka yfirlýsinguna frá liðsfélaga hans Deandre Kane. „Hann var rosa flottur, alveg frábær. Með 40 stig og níu stoðsendingar og tæp tuttugu stig í fyrsta leikhlutanum,“ sagði Helgi Már Magnússon, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Hann var bara ótrúlegur í þessum leik og hann má reyna að ljúga að þjóðinni ítrekað í viðtölum að hann gíri sig ekkert sérstaklega upp fyrir Njarðvíkurleiki. Það er bara rugl,“ sagði Helgi Már. Basile spilað með Njarðvíkurliðinu undanfarin tvö ár en flutti sig yfir til Grindavíkur síðasta sumar. „Eðlilega. Menn eru að spila á móti gömlu félögunum og það er smá auka,“ sagði Helgi. Þeir skoðuðu tölfræði Basile í leikjunum á móti Njarðvík í vetur en hann hefur verið mjög góður í þeim báðum. „Maður sér þetta alveg. Hann er búinn að vera tala við fólk upp í stúku. Það er mjög augljóst að hann er að búa sér til mótiveringu fyrir þessa leiki,“ sagði Matthías Orri Sigurðarson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Körfuboltakvöld fjallaði einnig um Deandre Kane og yfirlýsingu hans í viðtali við Víkurfréttir í síðustu viku þar sem hann sagði að Grindavík yrði Íslandsmeistari af því að hann væri í liðinu. „Þetta er gaman að sjá. Menn eru stórir og eru ekkert feimnir við að flagga því. Ég ímynda mér að allir Grindvíkingar ætli að vera Íslandsmeistarar. Þeir eru með hóp sem á að geta hótað því,“ sagði Helgi. „Ef hann dettur út í átta liða úrslitunum þá lítur hann út fyrir að vera algjör lúser,“ sagði Matthías. Það má sjá umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Frammistaða Basile og yfirlýsing Kane
Subway-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn