Dedrick Basile elskar að spila gegn Njarðvík Siggeir Ævarsson skrifar 3. febrúar 2024 11:04 Dedrick Basile, besti maður vallarins í kvöld. vísir / pawel Sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir frammistöðu Dedrick Basile í leik Grindavíkur gegn Njarðvík á fimmtudagskvöldið þar sem Basile skoraði 40 stig. Basile lék með Njarðvík síðustu tvö tímabil en hann hefur þó fullyrt í viðtölum að hann sé ekkert að gíra sig sérstaklega upp fyrir leikina gegn þeim. „Hann má reyna að ljúga að þjóðinni ítrekað í viðtölum að hann gíri sig ekkert sérstaklega upp fyrir Njarðvíkurleiki en það er bara rugl“ - sagði Helgi Magnússon og hafði sennilega eitthvað til síns máls. Basile nýtur þess greinilega að spila gegn sínum gömlu félögumSkjáskot Tölurnar tala sínu máli eins og sjá má hér að ofan. Þegar liðin mættust í Njarðvík fyrr í vetur var Basile mikið að hrópa upp í stúku í áttina að stuðningsmönnum Njarðvíkur sem bauluðu á hann í lokin, sem hann viðurkenndi að hefði kveikt í honum. „Já það kom mér virkilega á óvart. Mér finnst ég og Njarðvík hafa átt tvö upp og niður ár en það er mikil ástríða í Njarðvík og ég elska það. Það hvatti mig áfram til að leggja enn harðar að mér.“ - Sagði Basile í viðtali við Vísi eftir þann leik. Sérfræðingarnir fóru yfir stöðuna hjá Grindavík sem hafa nú unnið sex leiki í röð og virðast ætla að gera sig gildandi í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en DeAndre Kane fullyrðir að liði landi titlinum þar sem hann sé í liðinu. Innslagið má sjá í heild hér að neðan. Klippa: Basile og Kane Körfubolti Subway-deild karla UMF Grindavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 118-80 | Risasigur Grindvíkinga gegn andlausum Njarðvíkingum Grindavík vann stórsigur gegn andlausu liði Njarðvíkur í Smáranum í 16. umferð Subway deildar karla í kvöld. Lokaniðurstaða 118-80 eftir lítt spennandi leik þar sem Grindavík hélt öruggri forystu allan tímann. 1. febrúar 2024 21:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
Basile lék með Njarðvík síðustu tvö tímabil en hann hefur þó fullyrt í viðtölum að hann sé ekkert að gíra sig sérstaklega upp fyrir leikina gegn þeim. „Hann má reyna að ljúga að þjóðinni ítrekað í viðtölum að hann gíri sig ekkert sérstaklega upp fyrir Njarðvíkurleiki en það er bara rugl“ - sagði Helgi Magnússon og hafði sennilega eitthvað til síns máls. Basile nýtur þess greinilega að spila gegn sínum gömlu félögumSkjáskot Tölurnar tala sínu máli eins og sjá má hér að ofan. Þegar liðin mættust í Njarðvík fyrr í vetur var Basile mikið að hrópa upp í stúku í áttina að stuðningsmönnum Njarðvíkur sem bauluðu á hann í lokin, sem hann viðurkenndi að hefði kveikt í honum. „Já það kom mér virkilega á óvart. Mér finnst ég og Njarðvík hafa átt tvö upp og niður ár en það er mikil ástríða í Njarðvík og ég elska það. Það hvatti mig áfram til að leggja enn harðar að mér.“ - Sagði Basile í viðtali við Vísi eftir þann leik. Sérfræðingarnir fóru yfir stöðuna hjá Grindavík sem hafa nú unnið sex leiki í röð og virðast ætla að gera sig gildandi í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en DeAndre Kane fullyrðir að liði landi titlinum þar sem hann sé í liðinu. Innslagið má sjá í heild hér að neðan. Klippa: Basile og Kane
Körfubolti Subway-deild karla UMF Grindavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 118-80 | Risasigur Grindvíkinga gegn andlausum Njarðvíkingum Grindavík vann stórsigur gegn andlausu liði Njarðvíkur í Smáranum í 16. umferð Subway deildar karla í kvöld. Lokaniðurstaða 118-80 eftir lítt spennandi leik þar sem Grindavík hélt öruggri forystu allan tímann. 1. febrúar 2024 21:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 118-80 | Risasigur Grindvíkinga gegn andlausum Njarðvíkingum Grindavík vann stórsigur gegn andlausu liði Njarðvíkur í Smáranum í 16. umferð Subway deildar karla í kvöld. Lokaniðurstaða 118-80 eftir lítt spennandi leik þar sem Grindavík hélt öruggri forystu allan tímann. 1. febrúar 2024 21:00
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins