Uppselt á heimsleikana í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2024 09:30 Anníe Mist Þórisdóttir með íslenska fánann á heimsleikunum í crossfit. @anniethorisdottir Heimsleikarnir í CrossFit fara fram á nýjum stað í ár og með nýju fyrirkomulagi. Það er ekki hægt að kvarta mikið yfir áhuganum á heimsleikunum þrátt fyrir róttækar breytingar. CrossFit samtökin segja frá því að allir miðar á heimsleikana sem fóru í sölu séu nú uppseldir. Að þessu sinni mun aðeins aðalkeppni heimsleikanna fara fram á sama stað en keppnir í hinum ýmsu aldursflokkum og fötlunarflokkum verða haldnar á öðrum stöðum og á öðrum tíma. Heimsmeistarakeppni CrossFit íþróttarinnar 2024 verður haldin í Fort Worth í Texas fylki en hefur síðustu ár verið haldin í Madison í Wisconsin fylki. Þarna verða bara krýndir heimsmeistarar karla og kvenna sem og heimsmeistarar liða. „Spenningurinn í samfélaginu er jafnmikill og hjá okkur hjá CrossFit samtökunum sem sést á því að allir miðar í boði í Dickies Arena í Fort Worth eru núna uppseldir. Það er mjög gaman að fá svona góðar móttökur frá vinum okkar í Texas. Það að miðarnir seljast svona hratt bætir enn frekar við meðbyrinn sem við vorum þegar með í fylkinu,“ sagði Dave Castro, framkvæmdastjóri íþrótta- og kennslumála hjá CrossFit samtökunum. Það eru miðar eftir en þeir eru hugsaðir fyrir þá fólk í kringum þá keppendur sem tryggja sér sæti á heimsleikunum. Undankeppni heimsleikanna fer af stað með keppni í CrossFit Open en síðan tekur við keppni í fjórðungsúrslitum og undanúrslitum áður en í ljós kemur hvaða íþróttafólk fær að keppa á heimsleikunum í Fort Worth. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Sjá meira
CrossFit samtökin segja frá því að allir miðar á heimsleikana sem fóru í sölu séu nú uppseldir. Að þessu sinni mun aðeins aðalkeppni heimsleikanna fara fram á sama stað en keppnir í hinum ýmsu aldursflokkum og fötlunarflokkum verða haldnar á öðrum stöðum og á öðrum tíma. Heimsmeistarakeppni CrossFit íþróttarinnar 2024 verður haldin í Fort Worth í Texas fylki en hefur síðustu ár verið haldin í Madison í Wisconsin fylki. Þarna verða bara krýndir heimsmeistarar karla og kvenna sem og heimsmeistarar liða. „Spenningurinn í samfélaginu er jafnmikill og hjá okkur hjá CrossFit samtökunum sem sést á því að allir miðar í boði í Dickies Arena í Fort Worth eru núna uppseldir. Það er mjög gaman að fá svona góðar móttökur frá vinum okkar í Texas. Það að miðarnir seljast svona hratt bætir enn frekar við meðbyrinn sem við vorum þegar með í fylkinu,“ sagði Dave Castro, framkvæmdastjóri íþrótta- og kennslumála hjá CrossFit samtökunum. Það eru miðar eftir en þeir eru hugsaðir fyrir þá fólk í kringum þá keppendur sem tryggja sér sæti á heimsleikunum. Undankeppni heimsleikanna fer af stað með keppni í CrossFit Open en síðan tekur við keppni í fjórðungsúrslitum og undanúrslitum áður en í ljós kemur hvaða íþróttafólk fær að keppa á heimsleikunum í Fort Worth. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn