Þrjár stúlkur látnar eftir kynfæramisþyrmingu í Sierra Leone Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. febrúar 2024 06:56 Umskurður kvenna tíðkast enn í um 30 ríkjum heims. Getty/Europa Press/Carlos Lujan Lögregluyfirvöld í Síerra Leóne rannsaka nú dauðsföll þriggja stúlkna sem létust eftir að þær voru látna gangast undir umskurð, sem felur í sér að ytri kynfæri kvenna eru fjarlægð að öllu leyti eða að hluta til. Um hreina misþyrmingu er að ræða, enda um að ræða óafturkræft tjón á líkama stúlkna og kvenna og aðgerðirnar oft framkvæmdar með tilfallandi eggvopnum og án deyfingar. Umskurður er víðast hvar bannaður og talinn alvarlegt brot á réttindum kvenna en tíðkast enn í um 30 ríkjum. Samkvæmt staðarmiðlum létust Adamsay Sesay, 12 ára, Salamatu Jalloh, 13 ára og Kadiatu Bangura, 17 ára, þegar nokkurs konar hátíð fór fram í norðvesturhluta Síerra Leóne í janúar. Að sögn Aminata Koroma, framkvæmdastjóra Forum Against Harmful Practices, eru foreldrar stúlknanna og þeir sem framkvæmdu umskurðinn nú í haldi lögreglu. FAHP hefur barist fyrir löggjöf gegn umskurði kvenna. Samtökin hafa einnig efnt til hátíða þar sem stúlkur eru teknar í tölu fullorðina, án þess að umskurður eigi þátt. Koroma segir umskurðin tíðkast í samfélögum þar sem margt sé jákvætt en áskorunin sé sú að útrýma umskurði úr menningu þeirra. Koroma segist ekki eiga von á því að sjá umskurð heyra sögunni til en það muni vonandi gerast á líftíma næstu kynslóðar, sem muni verða sú kynslóð sem tekst að uppræta ófögnuðinn. Síerra Leóne Kynferðisofbeldi Mannréttindi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Sjá meira
Um hreina misþyrmingu er að ræða, enda um að ræða óafturkræft tjón á líkama stúlkna og kvenna og aðgerðirnar oft framkvæmdar með tilfallandi eggvopnum og án deyfingar. Umskurður er víðast hvar bannaður og talinn alvarlegt brot á réttindum kvenna en tíðkast enn í um 30 ríkjum. Samkvæmt staðarmiðlum létust Adamsay Sesay, 12 ára, Salamatu Jalloh, 13 ára og Kadiatu Bangura, 17 ára, þegar nokkurs konar hátíð fór fram í norðvesturhluta Síerra Leóne í janúar. Að sögn Aminata Koroma, framkvæmdastjóra Forum Against Harmful Practices, eru foreldrar stúlknanna og þeir sem framkvæmdu umskurðinn nú í haldi lögreglu. FAHP hefur barist fyrir löggjöf gegn umskurði kvenna. Samtökin hafa einnig efnt til hátíða þar sem stúlkur eru teknar í tölu fullorðina, án þess að umskurður eigi þátt. Koroma segir umskurðin tíðkast í samfélögum þar sem margt sé jákvætt en áskorunin sé sú að útrýma umskurði úr menningu þeirra. Koroma segist ekki eiga von á því að sjá umskurð heyra sögunni til en það muni vonandi gerast á líftíma næstu kynslóðar, sem muni verða sú kynslóð sem tekst að uppræta ófögnuðinn.
Síerra Leóne Kynferðisofbeldi Mannréttindi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Sjá meira