Rajon Rondo handtekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2024 12:30 Rajon Rondo í leik með Los Angeles Lakers á móti hans gömlu félögum í Boston Celtics. Hann varð meistari með báðum félögum. Getty/John McCoy Rajon Rondo, fyrrum leikmaður í NBA deildinni í körfubolta, var handtekinn í Indiana um helgina. Rondo komst í kast við lögin fyrir að bera ólöglegt skotvopn og vera með eiturlyf og marijúana á sér. Þetta teljast allt vera smáglæpir. Hinn 37 ára gamli Rondo var engu að síður færður í fangelsi. Lögreglan hafði fyrst afskipti af honum vegna umferðarlagabrots og lögreglumaðurinn fann þá marijúanalykt sem kallaði á frekari leit í bílnum. Rajon Rondo was arrested on Sunday. pic.twitter.com/6ZxhFmxi7t— theScore (@theScore) January 30, 2024 Rondo var færður í fangelsi í Jackson County en losnaði eftir að hann borgaði tryggingu. Ástæðan fyrir því að hann mátti ekki bera skotvopn er gamalt mál frá 2022 þar sem kona sakaði hann um að hafa ógnað sér með byssu og að hún óttaðist um öryggi sitt og barna sinn þar sem Rondo væri hverfull, óútreiknanlegur og skapmikill. Konan dró á endanum kæru sína til baka og málið var afgreitt utan réttarsalsins. Rondo spilaði sextán tímabil í NBA-deildinni en síðasta tímabil hans var 2021-22 þegar hann lék með bæði Los Angeles Lakers og Cleveland Cavaliers. Hann varð meistari með Boston Celtics 2008 og með Lakers 2020. Rondo var fjórum sinnum valinn í stjörnuleikinn, hann var tvisvar sinum í varnarliði ársins og þrisvar sinnum efstur í stoðsendingum í deildinni. NBA Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Rondo komst í kast við lögin fyrir að bera ólöglegt skotvopn og vera með eiturlyf og marijúana á sér. Þetta teljast allt vera smáglæpir. Hinn 37 ára gamli Rondo var engu að síður færður í fangelsi. Lögreglan hafði fyrst afskipti af honum vegna umferðarlagabrots og lögreglumaðurinn fann þá marijúanalykt sem kallaði á frekari leit í bílnum. Rajon Rondo was arrested on Sunday. pic.twitter.com/6ZxhFmxi7t— theScore (@theScore) January 30, 2024 Rondo var færður í fangelsi í Jackson County en losnaði eftir að hann borgaði tryggingu. Ástæðan fyrir því að hann mátti ekki bera skotvopn er gamalt mál frá 2022 þar sem kona sakaði hann um að hafa ógnað sér með byssu og að hún óttaðist um öryggi sitt og barna sinn þar sem Rondo væri hverfull, óútreiknanlegur og skapmikill. Konan dró á endanum kæru sína til baka og málið var afgreitt utan réttarsalsins. Rondo spilaði sextán tímabil í NBA-deildinni en síðasta tímabil hans var 2021-22 þegar hann lék með bæði Los Angeles Lakers og Cleveland Cavaliers. Hann varð meistari með Boston Celtics 2008 og með Lakers 2020. Rondo var fjórum sinnum valinn í stjörnuleikinn, hann var tvisvar sinum í varnarliði ársins og þrisvar sinnum efstur í stoðsendingum í deildinni.
NBA Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn