Íþróttafólk bjargaði ferðamönnum frá drukknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2024 07:30 Keppendur í þríþrautarkeppni en myndin tengist fréttinni þó ekki beint. Getty/Sean M. Haffey Þríþrautarfólk er þolmikið og öflugt íþróttafólk enda að keppa hverju sinni í þremur ólíkum en krefjandi greinum. Hæfileikar þess geta líka bjargað mannslífum þegar svo liggur við. Íþróttafólk sem var að keppa í Járnkarli í Sydney um helgina reyndist ferðamönnum á svæðinu sannkallaðir lífgjafar eftir að alda greip 25 manns með sér út á haf. Íþróttafólkið var þarna í keppni á Nutri-Grain IronMan og IronWoman mótaröðinni á Maroubra ströndinni í Sydney. Í þríþrautarkeppni eins og Járnkarli þá þarf hver og einn að synda 3,8 kílómetra, hjóla 180 kílómetra og hlaupa svo heilt maraþon eða 42.2 kílómetra. Eftir að keppninni lauk og búið var að veita verðlaun var keppnisfólkið auðvitað mest til í að fá aðeins að hvíla sig eftir krefjandi keppni. Nú var hins vegar allt í einu mikil hætta á ferðum og ferðamennirnir að berjast fyrir lífi sínu í sjónum. Þríþrautarfólkið beið ekki boðanna þegar það sá vandræði ferðamannanna heldur fór strax í það að hjálpa strandvörðunum við það að bjarga fólkinu frá drukknun. Íþróttafólkið lagði líf sitt í mikla hættu fyrir utan að það hafði sjálft verið þarna í krefjandi keppni. Þetta var samt sem betur fer saga sem endaði vel því allir ferðamennirnir björguðust og íþróttafólkið var því án nokkurs vafa hetjur dagsins. View this post on Instagram A post shared by Common (@common.entertain) Þríþraut Ástralía Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Íþróttafólk sem var að keppa í Járnkarli í Sydney um helgina reyndist ferðamönnum á svæðinu sannkallaðir lífgjafar eftir að alda greip 25 manns með sér út á haf. Íþróttafólkið var þarna í keppni á Nutri-Grain IronMan og IronWoman mótaröðinni á Maroubra ströndinni í Sydney. Í þríþrautarkeppni eins og Járnkarli þá þarf hver og einn að synda 3,8 kílómetra, hjóla 180 kílómetra og hlaupa svo heilt maraþon eða 42.2 kílómetra. Eftir að keppninni lauk og búið var að veita verðlaun var keppnisfólkið auðvitað mest til í að fá aðeins að hvíla sig eftir krefjandi keppni. Nú var hins vegar allt í einu mikil hætta á ferðum og ferðamennirnir að berjast fyrir lífi sínu í sjónum. Þríþrautarfólkið beið ekki boðanna þegar það sá vandræði ferðamannanna heldur fór strax í það að hjálpa strandvörðunum við það að bjarga fólkinu frá drukknun. Íþróttafólkið lagði líf sitt í mikla hættu fyrir utan að það hafði sjálft verið þarna í krefjandi keppni. Þetta var samt sem betur fer saga sem endaði vel því allir ferðamennirnir björguðust og íþróttafólkið var því án nokkurs vafa hetjur dagsins. View this post on Instagram A post shared by Common (@common.entertain)
Þríþraut Ástralía Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira