Miami Heat lætur gera styttu af Wade fyrir utan höllina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2024 17:02 Dwyane Wade varð þrisvar sinnum NBA-meistari með Miami Heat. Getty/Ronald Martinez Dwyane Wade fær af sér bronsstyttu fyrir utan höllina hjá Miami Heat. Hann er af flestum talinn vera besti leikmaðurinn í sögu félagsins og er sá fyrsti hjá því sem fær styttu. Pat Riley lét Wade og stuðningsmenn Miami Heat vita um styttugerðina í gær en heimahöll liðsins ber nú nafnið Kaseya Center. Wade var tekinn inn í Heiðurshöll körfuboltans á síðasta ári og árið 2020 fór treyjan hans upp í rjáfur á höllinni í Miami. Pat Riley surprises D-Wade with the announcement of a statue coming outside the Kaseya Center Wade will be the first statue in Miami Heat franchise history. pic.twitter.com/ZxsvsjwGKH— NBA (@NBA) January 15, 2024 Myndhöggvararnir Omri Amrany og Oscar Leon munu gera styttuna. Amrany hefur mikla reynslu af slíkum styttum en hann vann líka við styttur af Michael Jordan, Shaquille O'Neal, Dirk Nowitzki og Kareem Abdul-Jabbar. Styttan af Wade verður síðan vígð næsta haust. Wade setti körfuboltaskóna upp á hilluna eftir 2018-19 tímabilið. Hann á mörg félagsmet hjá Miami Heat þar á meðal yfir flest stig, flestar stoðsendingar, flesta stolna bolta, flesta leiki og flestar spilaðar mínútur. Hann spilaði fimmtán af sextán tímabilum sínum í NBA með Miami Heat. Wade varð þrisvar sinnum NBA meistari með félaginu og var kosinn bestur þegar félagið vann sinn fyrsta titil árið 2006. NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Fleiri fréttir NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Sjá meira
Pat Riley lét Wade og stuðningsmenn Miami Heat vita um styttugerðina í gær en heimahöll liðsins ber nú nafnið Kaseya Center. Wade var tekinn inn í Heiðurshöll körfuboltans á síðasta ári og árið 2020 fór treyjan hans upp í rjáfur á höllinni í Miami. Pat Riley surprises D-Wade with the announcement of a statue coming outside the Kaseya Center Wade will be the first statue in Miami Heat franchise history. pic.twitter.com/ZxsvsjwGKH— NBA (@NBA) January 15, 2024 Myndhöggvararnir Omri Amrany og Oscar Leon munu gera styttuna. Amrany hefur mikla reynslu af slíkum styttum en hann vann líka við styttur af Michael Jordan, Shaquille O'Neal, Dirk Nowitzki og Kareem Abdul-Jabbar. Styttan af Wade verður síðan vígð næsta haust. Wade setti körfuboltaskóna upp á hilluna eftir 2018-19 tímabilið. Hann á mörg félagsmet hjá Miami Heat þar á meðal yfir flest stig, flestar stoðsendingar, flesta stolna bolta, flesta leiki og flestar spilaðar mínútur. Hann spilaði fimmtán af sextán tímabilum sínum í NBA með Miami Heat. Wade varð þrisvar sinnum NBA meistari með félaginu og var kosinn bestur þegar félagið vann sinn fyrsta titil árið 2006.
NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Fleiri fréttir NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti