Vaktin: „Ég er að horfa á húsið mitt brenna“ Kristín Ólafsdóttir, Árni Sæberg, Margrét Björk Jónsdóttir, Atli Ísleifsson, Rafn Ágúst Ragnarsson, Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Jón Þór Stefánsson skrifa 14. janúar 2024 04:29 Nýja sprungan séð úr vefmyndavél. Hraunið úr fyrri sprungunni færist hægt meðfram varnarveggnum. Eldgos hófst norðan Grindavíkur, suðsuðaustan Hagafells, klukkan 7:57 í morgun, sunnudag. Hraun náði til byggða í Grindavík á öðrum tímanum. Gosið hófst fyrir norðan varnargarð sem byrjað var að reisa norðan Grindavíkur. Ný sprunga opnaðist norðan bæjarjaðarsins um kl 12:10 og náði hraun til bæjarins á öðrum tímanum. Almannavarnastig hefur verið hækkað í neyðarstig og bæjarstjóri segir stöðuna hræðilega. Talið er að fleiri sprungur gætu opnast í Grindavík. Að neðan má sjá beina útsendingu frá gosstöðvunum á Stöð 2 Vísi. Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Gosið hófst fyrir norðan varnargarð sem byrjað var að reisa norðan Grindavíkur. Ný sprunga opnaðist norðan bæjarjaðarsins um kl 12:10 og náði hraun til bæjarins á öðrum tímanum. Almannavarnastig hefur verið hækkað í neyðarstig og bæjarstjóri segir stöðuna hræðilega. Talið er að fleiri sprungur gætu opnast í Grindavík. Að neðan má sjá beina útsendingu frá gosstöðvunum á Stöð 2 Vísi. Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Almannavarnir Lögreglumál Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Sjá meira