Stórvarasöm hálka í dag Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. janúar 2024 11:11 Á höfuðborgarsvæðinu verður hálka á götum á göngustígum í dag. Vísir/Vilhelm Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur varar við stórvarasamri hálku víða á vegum og gangstígum í dag. Hann segir það einkum eiga við um vestan- og sunnanvert landið, þar með talið á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum. „Þetta eru mjög skrýtnar aðstæður. Það er búin að vera þessi þoka í morgun og á sama tíma er dauðhægur vindur og yfirborðið að kólna og það myndast þessi hálka þegar vatnið frýs á köldum veginum,“ segir Einar í samtali við fréttastofu. „Þetta er ástand sem verður í mestallan dag að yfirborðið kólnar og frystir. Svo fáum við ofan í þetta pínulitla rigningu í þessum sudda sem fylgir allri þessari þoku. Þetta lagast ekki fyrr en við fáum almennilega norðanátt sem er kaldari og þurrari,“ bætir hann við. Akstursaðstæður geti því verið erfiðar víða um landið. Hann spáir hitastigi upp í tvær gráður í dag miklum raka í lofti. Það gæti ringt örlítið seinni partinn og vindur verður á bilinu 1 metri á sekúndu og upp í fjóra. Á vefi Veðurstofunnar kemur einnig fram að snarpar vindhviður verði undir Vatnajökli og syðst á Austjörðun á morgun og vara veðurfræðingar þar við við varasömum aðstæðum fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Veður Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fleiri fréttir Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Sjá meira
„Þetta eru mjög skrýtnar aðstæður. Það er búin að vera þessi þoka í morgun og á sama tíma er dauðhægur vindur og yfirborðið að kólna og það myndast þessi hálka þegar vatnið frýs á köldum veginum,“ segir Einar í samtali við fréttastofu. „Þetta er ástand sem verður í mestallan dag að yfirborðið kólnar og frystir. Svo fáum við ofan í þetta pínulitla rigningu í þessum sudda sem fylgir allri þessari þoku. Þetta lagast ekki fyrr en við fáum almennilega norðanátt sem er kaldari og þurrari,“ bætir hann við. Akstursaðstæður geti því verið erfiðar víða um landið. Hann spáir hitastigi upp í tvær gráður í dag miklum raka í lofti. Það gæti ringt örlítið seinni partinn og vindur verður á bilinu 1 metri á sekúndu og upp í fjóra. Á vefi Veðurstofunnar kemur einnig fram að snarpar vindhviður verði undir Vatnajökli og syðst á Austjörðun á morgun og vara veðurfræðingar þar við við varasömum aðstæðum fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind.
Veður Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fleiri fréttir Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Sjá meira