Dagskráin í dag: Albert og félagar mæta Torino Dagur Lárusson skrifar 13. janúar 2024 06:00 Albert Guðmundsson og félagar í Genoa verða í eldlínunni. Getty/Simone Arveda Íþróttirnar halda áfram að rúlla á þessum ljómandi fína laugardegi og það ættu allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Vodafone Sport Fyrsta útsending dagsins verður klukkan 12:25 þegar leikur Coventry og Leicester hefst í ensku 1.deildinni en um leið og honum líkir verður leikir WBA og Blackburn sýndur klukkan 14:55. Það verður síðan viðureign Ipswich og Sunderland sem hefst klukkan 17:25. Eftir að enska 1.deildin hefur lokið sér af verður það Afríkukeppnin sem tekur við klukkan 19:55 með viðureign Gíneu og Bissaú. Eftir þann leik verður viðureign Panthers og Devils í NHL deildinni sem klárar dagskránna. Stöð 2 Sport 2 Fyrst verður það viðureign Genoa og Torino þar sem Albert Guðmundsson verður í eldlínunni klukkan 13:50. Um kvöldið tekur síðan NFL við. Klukkan 21:30 verður það Texans og Browns sem mætast áður en Chiefs og Dolphins mætast klukkan 01:00. Stöð 2 Sport 3 Hellast Verona og Empoli mætast klukkan 16:50 í Serie A áður en Monza og Inter mætast klukkan 19:35. Síðasta útsendingin verður síðan NBA þar sem Bucks og Warriors mætast. Sportið í dag Ítalski boltinn NFL NBA Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Sjá meira
Vodafone Sport Fyrsta útsending dagsins verður klukkan 12:25 þegar leikur Coventry og Leicester hefst í ensku 1.deildinni en um leið og honum líkir verður leikir WBA og Blackburn sýndur klukkan 14:55. Það verður síðan viðureign Ipswich og Sunderland sem hefst klukkan 17:25. Eftir að enska 1.deildin hefur lokið sér af verður það Afríkukeppnin sem tekur við klukkan 19:55 með viðureign Gíneu og Bissaú. Eftir þann leik verður viðureign Panthers og Devils í NHL deildinni sem klárar dagskránna. Stöð 2 Sport 2 Fyrst verður það viðureign Genoa og Torino þar sem Albert Guðmundsson verður í eldlínunni klukkan 13:50. Um kvöldið tekur síðan NFL við. Klukkan 21:30 verður það Texans og Browns sem mætast áður en Chiefs og Dolphins mætast klukkan 01:00. Stöð 2 Sport 3 Hellast Verona og Empoli mætast klukkan 16:50 í Serie A áður en Monza og Inter mætast klukkan 19:35. Síðasta útsendingin verður síðan NBA þar sem Bucks og Warriors mætast.
Sportið í dag Ítalski boltinn NFL NBA Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Sjá meira