Dorrit og Michael Caine hress í Lundúnum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 10. janúar 2024 21:27 Dorrit á ferð með frægum, eins og oft áður. Instagram Dorrit Moussaieff fyrrverandi forsetafrú birti í kvöld mynd af sér og breska stórleikaranum Michael Caine á Instagram. Þar virðast þau í góðum gír. „Ég er húsfreyjan,“ skrifar Dorrit við myndina og virðist þar vera að vitna í einhverja af bíómyndum hans. Myndin er tekin á veitingastaðnum The Ivy Chelsea Garden í Lundúnum. View this post on Instagram A post shared by Dorrit Moussaieff (@dorritmoussaieff) Mikill stjörnufans virðist ríkja í kringum forsetafrúna fyrrverandi en hún birtir reglulega myndir af sér ásamt fólki sem óhætt er að segja að tilheyri hópi frægasta fólks heims. Þar má nefna Tom Cruise leikara, Benedikt páfa, Rishi Sunak, Liz Truss og Boris Johnson, síðustu þrjá forsætisráðherra Breta. Að auki má nefna Little Britain leikarann David Walliams, sem hún lýsti sem kynþokkafyllsta manni jarðar á Instagram í september í fyrra. Baráttukonan Anahita Babaei sem barist hefur gegn hvalveiðum hefur að auki ratað á Instagram síðu Dorritar en þess má geta að Dorrit hefur tekið skýra afstöðu gegn hvalveiðum á samfélagsmiðlinum. Samkvæmislífið Hollywood Samfélagsmiðlar Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
„Ég er húsfreyjan,“ skrifar Dorrit við myndina og virðist þar vera að vitna í einhverja af bíómyndum hans. Myndin er tekin á veitingastaðnum The Ivy Chelsea Garden í Lundúnum. View this post on Instagram A post shared by Dorrit Moussaieff (@dorritmoussaieff) Mikill stjörnufans virðist ríkja í kringum forsetafrúna fyrrverandi en hún birtir reglulega myndir af sér ásamt fólki sem óhætt er að segja að tilheyri hópi frægasta fólks heims. Þar má nefna Tom Cruise leikara, Benedikt páfa, Rishi Sunak, Liz Truss og Boris Johnson, síðustu þrjá forsætisráðherra Breta. Að auki má nefna Little Britain leikarann David Walliams, sem hún lýsti sem kynþokkafyllsta manni jarðar á Instagram í september í fyrra. Baráttukonan Anahita Babaei sem barist hefur gegn hvalveiðum hefur að auki ratað á Instagram síðu Dorritar en þess má geta að Dorrit hefur tekið skýra afstöðu gegn hvalveiðum á samfélagsmiðlinum.
Samkvæmislífið Hollywood Samfélagsmiðlar Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira