Spoelstra fær nýjan átta ára risasamning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2024 16:31 Erik Spoelstra sést hér lifandi á hliðarlínunni hjá Miami Heat. Getty/Rich Storry Erik Spoelstra, þjálfari Miami, hefur komist að samkomulagi við NBA körfuboltafélagið um að framlengja samning sinn um átta ár. Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að Spoelstra fái meira en 120 milljónir Bandaríkjadala fyrir nýja samninginn eða meira en sextán og hálfan milljarð íslenskra króna. ESPN Sources: Miami Heat coach Erik Spoelstra s contract extension includes the most committed coaching money in history: eight-years, $120-plus million. pic.twitter.com/S7cX4a3gwW— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 10, 2024 Hinn 53 ára gamli Spoelstra hefur þjálfað Miami liðið í næstum því sextán ár og hefur komið því sex sinnum í úrslitin um NBA-titilinn. Hann gerði Miami Heat tvisvar að NBA-meisturum en var þá með LeBron James og Dwyane Wade í liðinu. Hann er bara einn af fjórtán þjálfurum í sögunni sem hafa unnið tvo titla. Spoelstra hefur bara unnið hjá Miami Heat því hann vann sig upp hjá félaginu áður en hann fékk aðalþjálfarastarfið árið 2008. Hann kom fyrst í vinnu fyrir félagið árið 1995, þá 25 ára gamall. Hann byrjaði að klippa saman myndbönd en tveimur árum síðar var hann orðinn einn að aðstoðarþjálfurum liðsins. Hann varð yfirmaður leikgreiningar árið 2001 og svo aðalþjálfari þegar Pat Riley hætti þjálfun. Riley ákvað eftirmann sinn og valdi Spoelstra. Miami er eins og er í fimmta sætinu í Austurdeildinni með 21 sigur og 15 töp en liðið hefur verið mjög óheppið með meiðsli leikmanna á leiktíðinni. Most playoff wins by an NBA coach since 2010:106 Erik Spoelstra 99 Steve Kerr80 Doc Rivers Worth every penny. pic.twitter.com/RSf6X2k7k5— HeatMuse (@Heat_Muse) January 10, 2024 NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að Spoelstra fái meira en 120 milljónir Bandaríkjadala fyrir nýja samninginn eða meira en sextán og hálfan milljarð íslenskra króna. ESPN Sources: Miami Heat coach Erik Spoelstra s contract extension includes the most committed coaching money in history: eight-years, $120-plus million. pic.twitter.com/S7cX4a3gwW— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 10, 2024 Hinn 53 ára gamli Spoelstra hefur þjálfað Miami liðið í næstum því sextán ár og hefur komið því sex sinnum í úrslitin um NBA-titilinn. Hann gerði Miami Heat tvisvar að NBA-meisturum en var þá með LeBron James og Dwyane Wade í liðinu. Hann er bara einn af fjórtán þjálfurum í sögunni sem hafa unnið tvo titla. Spoelstra hefur bara unnið hjá Miami Heat því hann vann sig upp hjá félaginu áður en hann fékk aðalþjálfarastarfið árið 2008. Hann kom fyrst í vinnu fyrir félagið árið 1995, þá 25 ára gamall. Hann byrjaði að klippa saman myndbönd en tveimur árum síðar var hann orðinn einn að aðstoðarþjálfurum liðsins. Hann varð yfirmaður leikgreiningar árið 2001 og svo aðalþjálfari þegar Pat Riley hætti þjálfun. Riley ákvað eftirmann sinn og valdi Spoelstra. Miami er eins og er í fimmta sætinu í Austurdeildinni með 21 sigur og 15 töp en liðið hefur verið mjög óheppið með meiðsli leikmanna á leiktíðinni. Most playoff wins by an NBA coach since 2010:106 Erik Spoelstra 99 Steve Kerr80 Doc Rivers Worth every penny. pic.twitter.com/RSf6X2k7k5— HeatMuse (@Heat_Muse) January 10, 2024
NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti