„Líf í Grindavík ætti að færast nær eðlilegum skorðum“ Bjarki Sigurðsson og Jón Þór Stefánsson skrifa 9. janúar 2024 00:19 Ármann Höskuldsson jarðfræðingur segir líklegt að nýtt gos komi á sama stað og það síðasta. Vísir/Vilhelm Ármann Höskuldsson, prófessor í eldfjallafræði, telur varnargarða sem hafa verið reistir á Reykjanesskaga koma að góðum notum, bæði fyrir Grindavíkurbæ, sem og Bláa lónið og Svartsengi. „Þetta mun klárlega koma til með að hefta hraunrennsli inn á þetta svæði, svo lengi sem menn fara eftir öllum reglum þá sé ég enga ástæðu til að loka þessu kyrfilega,“ segir hann aðspurður um opnun á Bláa lóninu. „En það fylgir náttúrulega að þau í Bláa lóninu verða að vera skothöld plön um það hvernig þau ætla að koma fólki í burtu.“ Ármann segir öryggi Grindavíkurbæjar einnig aukast verulega með tilkomu varnargarðanna. „Þá eru engar líkur á því að hraun askvaðandi niður í bæ einn, tveir og þrír. Það er alveg búið að skrúfa fyrir það með þessum görðum fyrir ofan. Þannig það er klárt að öryggið eykst stórlega. Og líf í Grindavík ætti að færast nær eðlilegum skorðum.“ Svo virðast sem að það styttist í annað gos á Reykjanesskaga að sögn Ármanns. Landris og kvikuinnflæði við Svartsengi virðist vera að aukast á ný. „Þetta þýðir náttúrulega það að við erum enn þá að fá kviku, sem kemur inn og safnast enn á þennan sama stað undir Svartsengi þar sem við erum með mesta landrisið,“ segir Ármann, sem telur líklegt að nýtt gos myndi koma upp á sama stað og það síðasta. Það væri jákvætt að hans mati. Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Sjá meira
„Þetta mun klárlega koma til með að hefta hraunrennsli inn á þetta svæði, svo lengi sem menn fara eftir öllum reglum þá sé ég enga ástæðu til að loka þessu kyrfilega,“ segir hann aðspurður um opnun á Bláa lóninu. „En það fylgir náttúrulega að þau í Bláa lóninu verða að vera skothöld plön um það hvernig þau ætla að koma fólki í burtu.“ Ármann segir öryggi Grindavíkurbæjar einnig aukast verulega með tilkomu varnargarðanna. „Þá eru engar líkur á því að hraun askvaðandi niður í bæ einn, tveir og þrír. Það er alveg búið að skrúfa fyrir það með þessum görðum fyrir ofan. Þannig það er klárt að öryggið eykst stórlega. Og líf í Grindavík ætti að færast nær eðlilegum skorðum.“ Svo virðast sem að það styttist í annað gos á Reykjanesskaga að sögn Ármanns. Landris og kvikuinnflæði við Svartsengi virðist vera að aukast á ný. „Þetta þýðir náttúrulega það að við erum enn þá að fá kviku, sem kemur inn og safnast enn á þennan sama stað undir Svartsengi þar sem við erum með mesta landrisið,“ segir Ármann, sem telur líklegt að nýtt gos myndi koma upp á sama stað og það síðasta. Það væri jákvætt að hans mati.
Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Sjá meira