Færri viðvaranir í fyrra en oft áður Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. janúar 2024 23:14 Þessir tveir létu ekki haustrigninguna stoppa sig. Vísir/Vilhelm Samtals voru gefnar út 311 viðvaranir af Veðurstofu Íslands árið 2023. Frá árinu 2018 hafa að meðaltali verið gefnar út 380 viðvaranir árlega og var árið í fyrra því heldur undir meðallagi. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að viðvaranirnar hafi dreifst nokkuð jafnt yfir spásvæðin og voru yfirleitt um 25 til 35 viðvaranir gefnar út fyrir hvert spásvæði. Undantekningar voru höfuðborgarsvæðið þar sem einungis fimmtán viðvaranir voru gefnar út og á Austurlandi að Glettingi þar sem átján viðvaranir voru gefnar út. Engar rauðar viðvaranir Þá segir í tilkynningunni að árið 2023 hafi verið gefnar út 280 gular viðvaranir. Langflestar voru vegna vinds eða hríðar eða 252 talsins og 28 viðvaranir voru vegna snjókomu, rigningar eða asahláku. Appelsínugular viðvaranir voru 31 talsins. Þar af voru 22 vegna vinds, sex vegna hríðar en þrjár appelsínugular viðvaranir voru gefnar út „vegna annarra veðurþátta, þ.e. vegna rigningar, snjókomu og asahláku“ og kemur fram að þær hafi allar verið gefnar út fyrir Austfirði. Þá var engin rauð viðvörun gefin út síðastliðið ár. Veður Fréttir ársins 2023 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að viðvaranirnar hafi dreifst nokkuð jafnt yfir spásvæðin og voru yfirleitt um 25 til 35 viðvaranir gefnar út fyrir hvert spásvæði. Undantekningar voru höfuðborgarsvæðið þar sem einungis fimmtán viðvaranir voru gefnar út og á Austurlandi að Glettingi þar sem átján viðvaranir voru gefnar út. Engar rauðar viðvaranir Þá segir í tilkynningunni að árið 2023 hafi verið gefnar út 280 gular viðvaranir. Langflestar voru vegna vinds eða hríðar eða 252 talsins og 28 viðvaranir voru vegna snjókomu, rigningar eða asahláku. Appelsínugular viðvaranir voru 31 talsins. Þar af voru 22 vegna vinds, sex vegna hríðar en þrjár appelsínugular viðvaranir voru gefnar út „vegna annarra veðurþátta, þ.e. vegna rigningar, snjókomu og asahláku“ og kemur fram að þær hafi allar verið gefnar út fyrir Austfirði. Þá var engin rauð viðvörun gefin út síðastliðið ár.
Veður Fréttir ársins 2023 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Sjá meira