Kvartaði til lögreglu vegna kynþáttaníðs fulls fótboltamanns Valur Páll Eiríksson skrifar 1. janúar 2024 08:01 No Room for Racism er verkefni ensku úrvalsdeildarinnar gegn kynþáttafordómum. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Starfsmaður í mótttökuþjónustu í húsnæði með lúxusíbúðum á Bretlandi kvartaði til lögreglu vegna meints kynþáttaníðs af hendi ónefnds fótboltamanns í ensku úrvalsdeildinni. Sá sem hann ber sökunum hafi verið drukkinn. Starfsmaðurinn, sem er fimmtugur Englendingur af senegölskum og gambískum uppruna, segir að fótboltastjarnan hafi komið í húsnæðið snemma morguns þann 10. Desember, lyktandi af áfengi. Hann hafi krafist þess að fá afhentan lykil að íbúðinni sinni, eitthvað sem starfmaðurinn hafði ekki aðgang að. Fótboltastjarnan hafi reiðst við þau viðbrögð og látið öllum illum látum. „Hann reiddist mjög, og sagði mér að gefa honum fjárans lykilinn,“ segir starfsmaðurinn við breska fjölmiðla. Sá hafi sagt fótboltamanninum að bíða í örfáar mínútur þar sem samstarfsfélagi gæti aðstoðað með lykilinn. Fótboltamaðurinn hafi reiðst enn frekar, kallað starfsmanninn öllum illum nöfnum. Þegar blótsyrðin færðust yfir kynþáttafordóma, þar sem fótboltamaðurinn hreytti í hann N-orðinu, hafi starfsmaðurinn svarað fyrir sig. „Þar dreg ég línuna. Mig hryllti við slíkri orðanotkun. Ég sagði honum að ég myndi ekki láta tala við mig með slíkum hætti,“ segir starfsmaðurinn. Fótboltamaðurinn hafi þá spurt starfsmanninn hvort hann viti ekki hver hann er. Að hann myndi aldrei starfa í húsinu aftur og hafi þá aftur notað N-orðið. Málið var tilkynnt til lögreglu sem er með það til skoðunar. Engar handtökur hafa átt sér stað. Félag leikmannsins sem á við, sem ekki heldur er nefnt í breskum fjölmiðlum, vildi ekki tjá sig um mál sem enn væri til rannsóknar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hyllingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Í beinni: Real Betis - Fiorentina | Albert í Andalúsíu Fótbolti Fleiri fréttir Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Sjá meira
Starfsmaðurinn, sem er fimmtugur Englendingur af senegölskum og gambískum uppruna, segir að fótboltastjarnan hafi komið í húsnæðið snemma morguns þann 10. Desember, lyktandi af áfengi. Hann hafi krafist þess að fá afhentan lykil að íbúðinni sinni, eitthvað sem starfmaðurinn hafði ekki aðgang að. Fótboltastjarnan hafi reiðst við þau viðbrögð og látið öllum illum látum. „Hann reiddist mjög, og sagði mér að gefa honum fjárans lykilinn,“ segir starfsmaðurinn við breska fjölmiðla. Sá hafi sagt fótboltamanninum að bíða í örfáar mínútur þar sem samstarfsfélagi gæti aðstoðað með lykilinn. Fótboltamaðurinn hafi reiðst enn frekar, kallað starfsmanninn öllum illum nöfnum. Þegar blótsyrðin færðust yfir kynþáttafordóma, þar sem fótboltamaðurinn hreytti í hann N-orðinu, hafi starfsmaðurinn svarað fyrir sig. „Þar dreg ég línuna. Mig hryllti við slíkri orðanotkun. Ég sagði honum að ég myndi ekki láta tala við mig með slíkum hætti,“ segir starfsmaðurinn. Fótboltamaðurinn hafi þá spurt starfsmanninn hvort hann viti ekki hver hann er. Að hann myndi aldrei starfa í húsinu aftur og hafi þá aftur notað N-orðið. Málið var tilkynnt til lögreglu sem er með það til skoðunar. Engar handtökur hafa átt sér stað. Félag leikmannsins sem á við, sem ekki heldur er nefnt í breskum fjölmiðlum, vildi ekki tjá sig um mál sem enn væri til rannsóknar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hyllingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Í beinni: Real Betis - Fiorentina | Albert í Andalúsíu Fótbolti Fleiri fréttir Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Sjá meira